Íslandsmótið í knattspyrnu 2007. Uppskeran III. hluti.

Þá er komið að þriðja hluta uppskeruhátíðarinnar minnar. Hægt er að skoða fyrsta hlutann hér og annan hlutann hér. Núna ætla ég að velja einstaklingverðlaunin.

Stuðningsmenn ársins: Sigurvegari: Miðjan (KR), Líklegir sigurvegarar: Pumasveitin (Keflavík), Ekki líklegir sigurvegarar: Mafían (FH).

Dómari ársins: Sigurvegari: Magnús Þórisson. Líklegur sigurvegari: Kristinn Jakobsson

Þjálfari ársins: Sigurvegari: Ólafur Kristjánsson Breiðablik, Líklegir Sigurvegarar: Willum Þór Þórsson Val og Gunnar Guðmundsson HK. Ekki líklegir sigurvegarar: Ólafur Þórðarson Fram, Teitur Þórðarson KR og Magnús Gylfason Víking.

Efnilegasti leikmaður ársins: Sigurvegari: Matthías Vilhjálmsson FH. Líklegur sigurvegari: Jón Vilhelm Ákason ÍA.

Besti Leikmaðurinn: Sigurvegari: Helgi Sigurðsson Val. Líklegir sigurvegarar: Prince Rajcomar Breiðablik og Jónas Grani Garðarson Fram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefði sett Björn Bergmann sem efnilegasta leikmann

Siggi (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 17:24

2 Smámynd: Mummi Guð

Mitt mat er að Björn Bergmann eigi langt í land með að teljast efnilegasti leikmaðurinn. Björn er einn efnilegasti leikmaður landsins, það er staðreynd. Þetta val ætti kannski að heita frekar besti ungi leikmaðurinn. Ég held að ef Matthías verði ekki valinn efnilegasti leikmaðurinn þá væri það skandall.

Það eru margir efnilegir leikmenn sem koma til greina til dæmis Eggert Rafn í KR, Hólmar og Aaron í HK, Kristinn og Steindór í Breiðablik. En Matthías er sá besti í dag.

Mummi Guð, 16.10.2007 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband