Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Maur ekki a pirra sig smhlutum.

sust bloggfrslu minni var g a blogga um hluti sem hafa veri a pirra mig. En san g enn einu sinni lrt a maur eigi ekki a pirra sig smhlutum. egar g bloggai frsluna var Huginn Heiar sm slappur ensan hefur heilsu hans hraka miki og nna er hann miki veikur og inniliggjandi Hgsludeildinni Barnasptala Hringsins. Hann er samt allur a koma til eftir mjg erfia daga.

g og Fjla vorum bin a skipuleggja essa helgi vel og tluum a eya helginni tv saman sumarbsta, Huginn tlai a vera Rjrinu og hin brnin vsum sta. Vorum vi bin a hlakka miki til essarar helgar, etta var eitt af fyrstu skiptunum sem reynum a skipuleggja eitthva me fyrirvara og a endai me v a vi erum heima nna, nkomin af sptalanum og urfum a fara sptalann aftur snemma fyrramli. Vi urfum a eya kvldinu heima og bora snakki sem vi tluum a hafa bstainum.

g held a flk geri sr ekki almennilega grein fyrir hvernig a er a eiga langveikt barn og urfa a vera undir rum komin mea f sm fr. a var einn sem sagi vi mig a g tti ekki a vera hugsa miki um essa bstaafer, vi gtum alltaf komist sumarbsta. En a er ekki svona einfalt. Nsta helgarfr ar sem vi gtum hugsanlega komist bsta er fyrsta lagi mars nsta ri. En auvita skiptir Huginn Heiar aalmli essu og vonandi nr hann sr sem fyrst, en etta er dlti svekkjandi ar sem etta er eiginlega fyrsta sinn san febrar a Hugin veri misdgurt.

Muni bara a pirra ykkur ekki smhlutum.

Huginn  Hgslu

Huginn Hgsludeildinni dag.


Pirringsbloggi

reiur maurg hef ekki veri duglegur a blogga a undanfrnu, en g tla vera a v nna a blogga og a verur sm reiiblogg ea pirringsblogg. a er nefnilega sumir hlutir sem fara taugarnar mr og g tla a blogga um .

Til dmis oli g ekki flk sem skrifar leiindaathugasemdir vi bloggfrslu n ess a gera a undir nafni, g hef oft hugleitt a loka fyrir athugasemdirnar hj mr nema fyrir sem eru innskrir. En mr fyndist a leiinlegt ar sem margir sem g ekki eru ekki innskrir moggabloggi og gtu ekki gert athugasemdir. San eru lka fullt af kunnugu og skemmtilegu flki sem skrifar athugasemdir hj mr og g vil gjarnan halda fram a f athugasemdir fr eim. a sem mr finnst verst og leiinlegast vi essa nafnlausu leiindagaura er a a eir eru yfirleitt orljtir og drulla svoleiis yfir bloggarann og ef bloggarinn svarar fyrir sig fr hann sjaldnast svar til baka. g hef aldrei eytt t athugasemd hj mr og en a fer a koma a v a g fer a gera a.

g oli ekki bloggara sem segja ekkert blogginu snu. g er ekki a halda v fram a g s dpsti bloggarinn, en g reyni a segja eitthva og g blogga ekki vi allar frttir til ess eins a endursegja frttina og a komast listann yfir vinslustu bloggarana.

g oli ekki heldur bloggara sem blogga vi frttir og segja nkvmlega a sama og gaurinn sem bloggai vi smu frtt 10 mntum ur og notar meira a segja stundum smu fyrirsagnir.

g oli ekki bloggara sem nenna ekki skrifa nfn sinna nnustu og skrifar alltaf um brnin ea makann me skammstfun. g gti aldrei hugsa mr a skrifa Fjluna mna sem F!

g oli ekki heldur bloggara sem safna bloggvinum bara til a eiga sem flesta bloggvini. g er ekki me marga bloggvini, en g les bloggi hj mnum bloggvinum og reyni a skrifa athugasemdir hj eim reglulega. dag eyddi g remur bloggvinum, g eyddi eim vegna ess a g les ekki bloggi eirra og g held a eir lesi ekki bloggi mitt, eir hafa a minnsta kosti aldrei skrifa athugasemdir hj mr svo g muni. ess vegna s g engann tilgang me a hafa sem bloggvini. i sem eru enn bloggvinir mnir, i viti a g les bloggin ykkar og er bloggvinur ykkar.

En g elska lka fullt af hlutum, en g tla ekki a skrifa um a hr. etta er pirringsbloggi mitt.


Dregi undankeppni HM dag.

dag verur dregi rila fyrir forkeppni HM2010. Er sland falli niur fimmta styrkleikaflokk eftir skelfilega frammistu forkeppni EM sem var a ljka. Er g mest hissa a vi sum fimmta flokki.

Mr finnst alltaf jafnspennandi a essum drtti og tla g setja saman tvo rila sem g gti hugsa mr sem draumariil fyrir sland. fyrri rilinum verur sland sem sterkasta ea skemmtilegastarili, rum rilinum verur sland eim rili sem g myndi telja mesta lkur a komast fram og svo set g saman martraa riil, bi leiinleg og erfi li.

Skemmtilegi Riillinn:tala, England, Noregur, Wales, slandog Freyjar.

Auveldi Riillinn: Grikkland, srael, Norur-rland, Kpur, slandog San Marino.

LeiinlegiRiillinn: Krata, Tyrkland, krana, Hvta-Rssland, slandog Svartfjallaland.

Update: Nna er bi a draga rila oglentu slendingar rili me Hollendingum, Skotum, Normnnum og Makednum. Mr lst mjgvel ennan riil, allt li sem vi ekkjum vel nema Makednar og stutt feralg.


mbl.is sland me Hollandi og Noregi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sniugt tiklsett London sem myndi passa miborgina.

egar g var fer London byrjun mnaarins s sniugan tikamar sem ekki tk miki plss og er mjg meferarlegur notkun. Engar dyr ea slkt og ar sem a tk svo stuttan tma a ltta sr klsettinu myndaist engin r ea slkt.

ar sem etta klsett virkar miborg London, tti etta lka geta virka Reykjavk. a tti a skella nokkrum svona klsettum niur miborg Reykjavkur og lgreglan getur fari a einbeita sr aftur a alvrum mlum.

Gallinn vi etta klsett er a a er bara hgt a pissa v og a getur veri erfitt fyrir kvenflk a nota a. er bara a finna upp sambrilegt klsett sem myndi gagnast kvenflkinu betur.

tikamar

Klsetti ga.


mbl.is Brotum lgreglusamykkt fkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Maur vikunnar: -Huginn Heiar Gumundsson.

Maur vikunnar a essu sinni er litla/stra Hetjan mn, hann Huginn Heiar. Titilinn fr hann fyrir a vera svona yndislegur eins og hann er og tilefni 3ja ra afmlisins hans sustu viku.

Huginn Heiar

Maur vikunnar: Huginn Heiar Gumundsson.


Bloggstfla.

g hef ekki veri duglegur a blogga vikunni, g hef hreinlega ekki nennt v rtt fyrir a hafa oft vilja blogga um hin msu ml sem hafa komi upp hj mr og jflaginu vikunni. stan fyrir bloggletinu er einfld, Huginn Heiar er binn a vera Rjrinu vikunni og hef g og Fjla eytt tluverum meiri tma me hinum brnunum en vanalega og hefur a bitna blogginu og hef g enga samvisku yfir v. Vi skelltum okkur meal annars Keilu fimmtudagskvldi og g sndi gott fordmi gagnvart brnunum og vann keiluna glsilegan htt.


ekktur eyrnamergs-slkeri lklegur forstisrherra.

a ltur allt t fyrir a Kevin Rudd veri nsti forstisrherra stralu. En essi Kevin Rudd er ekki bara ekktur fyrir strf sn a stjrnmlum, heldur lka fyrir a vera slkeri eyrnamerg. Nist myndband af honum vi a bora eyrnamerg og fr myndbandi eins og eldur um sinu netinu. Fyrir sem ekki su myndbandi og hafa gaman af a horfa forstisrherra bora eyrnamerg, er hgt a sjmyndbandi hrna fyrir nean.


mbl.is stralskir jafnaarmenn lsa yfir sigri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a a klra a segja frttina.

Mr finnst eins og ess frtt s bara hlfsg, ar sem ekki kemur fram frttinni hvaa mynd konan var a horfa . g sem mikill adandi hryllingsmynda hefi alveg vilja f a vita hvaa mynd etta var svo g gti gert mr betur grein fyrir hvort sta hefi veri hj konunnitil a skra svo miki a a urfti a kalla til lgreglu.

g geri einu sinni au mistk a horfa hryllingsmynd einsamall, g var heima me elsta syninum sem var kannski 4-5 ra og tk upp v a horfa myndina Pet Sematary eftir a hann var sofnaur. Myndin var tluvert meira spennandi og hugnaleg en g tti von og egar g var um a bil a springa af hrslu vaknai guttinn og kom til mn og skrei fangi mr og bjargai heilsu minni.


mbl.is Hjlparkall vegna hryllingsmyndar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Syrgir jin Smith?

Zimbabveg vona a bar Zimbabve syrgi Ian Smith. Reyndar ekki g ekki vel hvernig jarleitogi hann var og hef grun um a kynttamisrtti hafi veri vi li lkt og Suur-Afrku essum tma. En bar Suur-Afrku vldu ekki svarta fgamenn til a stjrna snu landi egar askilnaarstefnunni lauk eins og Rodesumenn geru, heldur nttu eir vitneskju og hugvit hvta mannsins til a halda fram a byggja upp landi og ess vegna er Suur-Afrka nna flugusta og rkasta land Afrku.

sama tma komst fgamaurinn Robert Mugabe til valda Rodesu og lt breyta nafninu Zimbabve, hann hefur stjrna landinu af harri hendi san. Unni markvisst a v a drepa alla hvta bndur ea flma og vitneskjuna r landi. Hann hefur n eim trlega rangri a landbnaur hefur dregist saman um 80% san hann komst til valda. Verblgan landinu er um 7.600%, kk s Mugabe. Sagan mun setja Mugabe sama stall og Idi Amin, Pol Pots og Adolf Hitler.

ess vegna endurtek g upphafsor bloggsins, g vona a bar Zimbabve syrgi Ian Smiith.


mbl.is Fyrrum forseti Rdesu ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hetjan (me stru H-i) afmli dag.

Hann afmli dag, hann afmli hann Huginn. Hann afmli dag. Huginn Heiar litla/stra hetjan mn er 3ja ra dag. Drengurinn hefur veri duglegur a koma llum vart og er enn a koma okkur og lknunum vart. g tek vi afmliskvejum athugasemdum og Huginn tekur mti afmliskvejum heimasu sinni.

Huginn Heiar

Afmlisbarni Huginn Heiar Gumundsson.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband