Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Jlakvejur.

g ska llum bloggvinum mnum og rum lesendum bloggsins gleilegra jla. g vona a i eigi yndisleg jla og ni a njta jlahtarinnar. g tla a gera a rtt fyrir a hafa ekki litla Gullmolann hj mr. En g tla a njta minninganna um hann og njta jlanna fyrir hann.

g tla a skella inn myndbandi af lfshlaupi Hugins sem g geri fyrir nokkrum vikum og leyfa ykkur a njta Gullmolans.


Afmlisbarn dagsins: Fjlan mn.

Afmlisbarn dagsins er bloggvinur minn Fjla . Fjlan er ekki bara bloggvinur minn, heldur er hn allt sem g .

Til hamingju me daginn Fjla mn.


Jlagjafalistinn minn.

a styttist heldur betur jlin og ar sem g veit a margir eru vandrum me a velja handa mr jlagjf, v tla g a gera jlagjafalista. Ea rttara sagt ekki-jlagjafa-skir. g geri svona lista fyrra og kom hann sr greinilega gar arfir ar sem g fkk engar gjafir sem voru listanum. Listinn er stuttur a essu sinni, bara tvr gjafir sem g afakka.

1. Bkin Vfugl eftir Hall Hallsson. g hef heyrt aeins Halli a kynna bkina og hvert sinn sem hann opnar munninn minnkar hugi minn.

2. Algjr Sveppi. Sveppi er stan fyrir v a mig langar til a sofa t um helgar. hvert sinn sem g s eitthva af ttinum hans f g kjnahroll. Sennilega versta og minnst uppbyggjandi barnaefni sem framleitt hefur veri slandi og hefur margt slmt veri framleitt.


Rnar Jlusson 1945-2008

Rnni Jll dag var Tffarinn og Keflvkurinn Rnar Jlusson jarsettur. a er til oratiltki sem segir a enginn s spmaur eigin furlandi, ef a s rtt er Rnar undantekningin sem sannar regluna. Rnar var alla t drkaur og dur af Keflvkingum og hann var liti sem nokkurskonar Hr. Keflavk. Enda hafi hann upp allt a bja sem einkennir snilling. Frbr rttamaur, einstakur tnlistarmaur, frbr karakter og frbr og traustur flagi. rtt fyrir frg og frama, steig a aldrei Rnari til hfus. Hann var alltaf sami hfinginn og laus vi alla hroka og stla.

a er hgt a minnast margs lfi Rnars Jlussonar. g hef bi Keflavk nnast alla mna vi og hef raun alist upp vitandi af Rnari ngrenninuog g hef alla t liti upp til hans. a var fastur liur barnsku minni a sj Rnar Jll og hljmsveit hans spila sautjnda jni og rum skemmtunum bnum. Hann var fastur gestur leikjum Keflavkur og rum uppkomum og var alltaf viljugur a koma fram vi lklegustu tkifri.

Rnar Jlussona hefur oft veri sagt a a s margt lkt me Rnari Jll og Effelturninum. Lkt og Effelturninn Paris, gnfi Rnar yfir llum Keflavk. a vissu allir af honum og hann var a strsta og merkilegasta. En nna er Rnar fallinn, en hann mun samt standa og lifa fram. Hans verur minnst sem eins strsta snillings slandssguna. ͠tnlistarsgu slands tti a vera sr bindi um Rnar.

Nna hvlir Rnar kirkjugarinum hr Keflavk, einungis rfa metra fr litla Gullrassinum mnum og er hann rugglega a spila fyrir hann nna. g hef fulla tr a Rnar haldi fram a gera a sem hann geri best lifandi lfi a skemmta og gleja ara. Gu blessi minningu Rnars Jlussonar.


Sm tu lok helgar.

A undanfrnu hefur miki veri auglst a a s slendingur sem leikstrir mrgum ttum CSI:Miami serunni. g hef oft plt v hvort a s eitthva merkilegt ar sem mr finnst CSI:Miami einn llegasti ttur sem sst sjnvarpi, ar sem David Caruso fer litlum kostum hlutverki Horatio Caine. g hafi nokku lit Caruso hr ur. g tk fyrst eftir honum ttunum N.Y.P.D Blue, hann hefur lka leiki mrgum gtum bmyndum. En v miur held g a hann eigi ekki eftir a f uppreisn ru eftir frammistu sna essum ttum.

kvld var annar "merkilegur" ttur dagskr sjnvarpinu, a er tturinn Numbers. egar g s fyrstu ttina fyrra tti mr ttirnir gtir, en sm saman rann s ngja t sandinn og fljtlega tti mr ttirnir ansi ftklegir og fullir af trverugleika. a sem mr tti verst vi ttina var hlutverk Charlie Eppes sem David Krumholtz leikur. rtt fyrir a vera aalkarlinn ttunum hefur hlutverk veri snarminnka og er hann eiginlega kominn aukahlutverk. En vi a hefur tturinn snarskna. a er vonandi a aalpersnan veri klippt alveg t r ttinum svo hann muni lagast mun betur.

Nna sit g fyrir framan kassann og horfi amerska ftboltann. g er reyndar ekki mikill adandi amerska ftboltans, aftur mti er g mikill adandi Pittsburgh Steelers. Eftir a hafa veri Pittsburgh 6 mnui lri g meta etta flag. Nna var leiknum a ljka me glsilegum sigri Pittsburgh Steelers 20-13 eftir a hafa veri 6-13 undir egar tvr mntur voru eftir.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband