Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Hversu mikla olinmi hefur flokkurinn gagnvart Vilhjlmi?

essar tlur koma mr og rugglega engum rum, nema kannski Vilhjlmi vart. g bloggai einhvern tma vetur a eina ri fyrir Sjlfstisflokkinn til a bjarga andlitinu Reykjavk, vri a semja vi Samfylkinguna um samstarf Reykjavk og g lagi meira a segja til a Geir og Ingibjrg myndi sjlf sj um meirihlutavirurnar og Dagur yri borgarstjrinn. a er nefnilegur hagur Sjlfstisflokksins eins og a hljmar asnalega a Dagur veri borgarstjri og stan er s a Sjlfstisflokkurinn hefur engan hfan mann til a taka vi borginni eins og staan er dag. Vissulega eru rugglega einhverjir sem myndi nefna Hnnu, Gsla ea Jlus, en ef einhver af eim yri valin nna til a taka vi borgarstjrastlnum myndi a leia til ngju hj hinum sem myndi jafnvel leia til leiinda og verra umtals, sem Sjlfstisflokkurinn hefur ekki gott af. Svo maur tali ekki um a a flk er ori reytt eilfum borgarstjraskiptum. g held a enginn vilji a Vilhjlmur taki vi borgarstjrastlnum aftur. Hvorki sjlfstismenn n arir, hann hefur hreinlega ekki kollinn lagi til a hndla essa stu.


mbl.is Fylgi D-lista aldrei minna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elileg niurstaa hj dmstlnum.

Mr finnst etta fullkomlega elileg niurstaa hj dmnum. au giftu sig eftir a hn hafi fullvissa karlinn um a hn vri hrein mey, en hn laug og ess vegna finnst mr elilegt a hjnabandi hafi veri gilt. a er nefnilega ekki gott a hefja samband lygum eins og essi kona virist hafa gert.

Auvita finnst mr etta frnleg sta til a krefjast gildingu hjnabandi og einhvern veginn set g spurningamerki vi hvernig honum tkst a sanna fyrir dmstlnum a hn vri ekki hrein mey. En aalatrii er a hn laug a tilvonandi eiginmanni og platai hann hjnaband flskum forsendum og ess vegna er tti a gildahjnabandi.


mbl.is Hjnaband gilt Frakklandi vegna sannsgli um meydm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heitasta einhleypa konungsborna flki.

dag hafa frttir af jarskjlfta rii yfir landi svo g tla a koma me sm frandi blogg fyrir alla sem hafa huga eim konungsbornu. Tmariti Forbes birti nefnilega dag lista yfir heitustu konungsborna flki sem er lausu. a sem kemur einna mest vart egar listinn er lesinn a melimir breska konungsveldisins skipa 4 efstu stin, a hefur nefnilega annig a a er sjaldan tala um heitt flk og Breta smu setningunni. Listinn er annars annig:

1. William Prins, 26 ra. Eldri sonur Karls bretaprins og Dnu prinsessu. Hann er elilega efstur listanum ar sem hann mun vera nsti konungur Englands (a bst enginn vi a Karl fi einhvern tmann a stjrna heimsveldinu).

2. Harry Prins, 24 ra. Yngri sonur Karls og Dnu, hann er vntanlega listanum vegna ess a hann fr krnuna ef eitthva kemur fyrir William.

3. Zara Phillips. 27 ra dttir nnu prinsessu og barnabarn Elsabetar Englandsdrottingar.

4. Beatrice prinsessa. 20 ra dttir Andrews prins og Sruh Feguson.

5. Charlotte Casiraghi. 22 ra, dttir Caroline prinsessu af Mnak.

6.Sheikh Hamdan bin Mohammed bin Rashid al Maktoum. Sonur Sheikh Mohammed bin Rashid al Moktoum, forstisrherra og varaforseta Sameinuu Arabsku Furstadmisins.

7. Victoria prinsessa. 31 rs, krnprinsessa Svjar.

8. Azim prins. 25 ra prins fr Brunei.

9. Carl Phillip prins. 29 ra sonur Karls Gstafs Svakonungs.

10. Andrea Casiraghi. 24 ra, elsti sonur Caroline prinsessu af Mnak.

11. Albert IIprins. 25 ra prins af Thum og Taxis.

12. Madeline prinsessa. Snsk prinsessa.

13. Theodora prinsessa. 25 ra dttir Constantine fyrrverandi konungs Grikklands.

14. Wenzeslaus. 33 ra prins af Liechtenstein.

15. Tsuguku prinsessa. 22 ra japnsku prinsessa, dttir Takamado prins.

16. Sirivannavari prinsessa. Dttir Maha Vajiralongkorn krnprinsins af Tlandi.

17. Sheikha Maitha bint Mohammed bin Rashid al Maktoum. Oft kllu karate-prinsessan vegna hfileika sinna karate, en hn vann meal annars til silfurverlauna Asuleikunum karate 2006. Hn er 27 ra fr Dubai.

18. Iman bint Al Hussein prinsessa. 24 ra dttir Hussein konungs og Noor drottningar Jrdanu.

19. Philioppos prins. 22 ra sonur Constantine fyrrverandikonungs Grikklands.

20. Sikhanyiso prinsessa, dttir Mswati III konungs Swasilands.


Lgreglan Suurnesjum enn einu sinni a vekja athygli fjrsvelti.

logreglanMr finnst essar tilkynningar fr lgreglunni Suurnesjum ansi skondnar. g skil auvita lgregluna a vilja helst ekki fara tkll, a vri best fyrir alla a engin tkll vri. En a ba yfir 20.000 manns Suurnesjum og mr finnst dltil raunhft hj lgreglunni a halda a engin tkll veri laugardagskvldi egar str hluti af bunum fari t a skemmta sr og svo maur tali ekki um Eurovision kvldi.

Mr finnst essi tilkynning benda til a rlegt hafi veri a gera hj lgreglunni ntt. Lgreglan vissi a tvenn slagsml voru Reykjanesb ntt og nokkrum sinnum munai litlu a a yri slagsml. var lgreglan kllu nokkrum sinnum til ar sem flk var a spila tnlist of htt heima hj sr eftir mintti.

g vil benda niurlag tilkynningarinnar a a var svo miki hj lgreglunni a tveir stu inni ntt, annar vegna ess a hann var ofurlvi og a fannst fkniefni hinum. a sat enginn inni vegna slagsmla ea lta og enginn fr sjkrahs vegna verka og lgreglan tk engan fyrir umferarlagabrot. Samt voru miklar annir hj lgreglunni.

Ef lgreglan Suurnesjum eru a senda svona tilkynningar fr sr til a vekja athygli fjrsvelti snu, tekst eim a gtlega. En hvort a er rtt a reyna a vekja svona athygli sr er nnur saga. Nna b g spenntur eftir a f lka tilkynningar fr lgreglunni Selfossi, Akureyri og Borganesi, en bst ekki vi eim nema a a hafi veri alvru annir hj eim, ar sem essi lgregluembtti eru ekki fjrsvelti.

PS. g bti vi tilkynningu fr lgreglunni Reykjavk og a er hugavert a bera saman tilkynninguna fr lgreglunni Suurnesjum og fr Reykjavk.

"Miki fjr var miborg Reykjavkur ntt, a sgn lgreglunnar, sem urfti a hafa afskipti af nokkrum fjrklfum sem gengu fullhratt um gleinnar dyr. Nokku var um pstra en allt gekk strslysalaust. Margir voru ferinni, alveg fram undir morgun, og eir sem lengst tru til trallsins voru a tnast r miborginni um sjleyti morgun. tta gistu fangageymslur".


mbl.is Annasamt hj lgreglu Suurnesjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr flutningur, en mun ekki duga. Mn sp.

a Eurobandi hafi stai sig frbrlega sviinu, held g a a muni ekki duga til a komast topp 5 listann. Mn sp fyrir efstu stin eru eftir a hafa hlusta ll lgin:

1. Bosnia-Herzegovina.

2. krana.

3. Rmena.

4. Azerbadjen.

5. Krata

Mn sp hvernig slensku atkvin falla; 12 stig Danmrk, 10 stig Finnland, 8 stig Bosnia-Herzegovina, 7 stig Azerbadjen, 6 stig Krata, 5 stig Svj,4 stig Lettland, 3 stig Noregur,2 stig Rmena og1 stig Bretland.

Verstu lgin keppninni a mnu mati eru lgin frSpni, Armenu, Tyrklandi, Grikklandi, Georgiuog srael.


mbl.is Flutningur Eurobandsins gekk vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjtrin.

ar sem sland verur ellefta jin svii laugardaginn vil g benda hjtrafullum a Derby fkk 11 stig ensku rvalsdeildinni ftbolta vetur og var langnest. Auvita trum vi ekki hjtr og Derby hefi rugglega gengi betur ef Fririk mar og Regna hefu veri eirra lii.


mbl.is sland verur 11. rinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

verur loksins Eurovision part laugardaginn.

Loksins, loksins verur hgt a halda Eurovision-part og a laugardagskvldi, a hefur ekkigerst san g man ekki hvenr. En sland komst verskulda fram, ekki bara a au stu sig svo vel heldur voru amsi margir flytjendur varla bolegir og vil g sur nefna nokkur lnd, en einhvern veginn er Tkkland ofarlega huga mr nna.

En g veit a margir fagna v a sland hafi komist fram og s sem fagnar rugglega mest er Haukur nokkur sem a g veit a tlar a gra peninga partglei slendinga um helgina.


mbl.is sland fram Eurovision
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Michel var yfirburarmaur vellinum.

er strgum rslitaleik Meistaradeildinni lokiog horfi g hann og naut hans botn, samt var Crystal Palace ekki a spila. Leikurinn var frbr skemmtun, vllurinn var reyndar flughll og ekki geri rigningin leikmnnum auveldara fyrir, en samt tkst eim a spilafrbra knattspyrnu. margir su eflasut svekktir yfir rslitunum er ekki hgt a taka a af leikmnnum a leikurinn var strgur.

Lubos MichelEn a er ekki ng a hafa tv li skipu gum leikmnnum til a leikurinn veri gur, mikilvgasti leikmaurinn er dmarinn og dmarinnn kvld Slvakinn Lubos Michel var yfirburarmaur vellinum, hann dmdi varla umdeildan dm. g man reyndar eftir einu atviki ar sem hann dmdi hornspyrnu, ar sem Chelsea tti a f markspyrnu. En ein ltil mistk er ekki miki svona erfium leik. ess vegna vel g Lubos Michel besta mann vallarins.


mbl.is Man. Utd Evrpumeistari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eiga sgusagnir um fjrhagsvandri Fylkis vi rk a styjast?

r sgusagnir um a Fylkir eigi vi alvarleg fjrhagsvandri virist eiga vi rk a styjast. St 2 sagi fr v fyrir stuttu a mikil ngja vri hj leikmnnum Fylkis ar sem Fylkir gti ekki stai vi gera samninga. Kom a fram frttinni a slenskir leikmenn Fylkis fengu greitt 50% af umsmdum launum, en erlendu leikmennirnir fengu 75%. Samt vri meiri ngja hj erlendu leikmnnunum.

a er ljst a Fylkir eru me marga dra leikmenn, leikmenn eins og Gravesen, Dyring, Hannah, Jeffs, Valur Fannar og lafur Ingi eru ekki lgum launum, samt er falldraugurinn Jhann rhallsson sennilega drasti leikmaur Fylkis. En nna virist sem Fylkir hafi tta sig hfileikum Jhanns ar sem hann hefur ekkert komi vi sgu Fylkis sustu tveim leikjum lisins. Nna hafa Fylkismenn losa sig vi Hannah og spurning er hver mun fara nst fr Fylki.


mbl.is Hannah httur hj Fylki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nna er g lost!

lost_lg ver a segja a g er orinn lost essum blessuum Lost-ttum sem eru sndir RV essar vikurnar. g hef veri dyggur adandi ttanna fr v g var Pittsburgh fyrir rem rum san. eim tma var miki tala um essa tti spjallsum slandi (fkk gallar frttir og slur fr slkum sum) og eitt sinn egar Fjla var lgst flensu rlti g yfir gtuna og BestBuy og keypti fyrstu seruna DVD. Vi eyddum nstu kvldum a horfa ttina og tti mr eir mjg spennandi og gur. g bei san spenntur eftir annari serunni og ver g a segja a hn olli mr miklum vonbrigum. rija seran var mun skrri en s nnur og var g farinn a hlakka til fjru serunnar og g ver a segja a hn er ein str vonbrigi.

lost.beng skil ekki af hverju g er enn a hanga yfir v essum tti, srstaklega ar sem a er bi a gefa t a serurnarvera sex talsins, annig a g f ekki a vita um leyndardma eyjunnar fyrr en sumari 2010 og g veit ekki hvort g nenni a hanga svo lengi yfir essum tti ea vitleysu eins og ttirnir eru farnir a vera.

etta var sjnvarps-pirrings-bloggi mitt mnudagskvldi, tli g noti ekki nsta mnudagskvld a horfa American Idol.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband