Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Erfiasti dagur lfsins.

dag upplifi g erfiasta dag vi minnar. dag var kistulagningin hj Hugin Heiari, athfnin var stutt og falleg og bara nnustu ttingjar voru me okkur og var g mjg sttur vi a. Huginn var fallegt barn og nna er hann fallegur engill. Eftir athfnina komu gestirnir heim til okkar og var fengi sr sm kaffi og krsingarnar voru ekki af verri endanum.Gestirnir voru svo elskulegir a hver kom me sm melti svo r var heljar kaffihlabor. Vi ttum san gtan dag me fjlskyldunni.

g er binn a upplifa marga erfia daga a undanfrnu, en dagurinn dag var s erfiasti. Bi a a nna var g a kveja Hugin sasta sinn og dag urfti g ekki a vera sterki maurinn. Hinga tilhef greynt a halda mr guum og vera s sterki fyrir Fjluna og hin brnin okkar, en dag voru svo margir gir hj okkur a g urfti ekki a vera s sterki og gat aeins sleppt tilfinningunum mnum. g ttast a mivikudagurinn eigi eftir a vera enn erfiari, ar sem verur tfr Hugins og vntanlega mun fleiri gestir heldur en var dag. g held samt a s dagur veri betri, en auvita veit g a ekki og tti ekki a vera a tala um a hrna. En g bi kv fyrir og hlakka til dagsins, trlegt megi virast.

a hefur gengi gtlega a skipuleggja tfrina, en a er tluvert meira ml en g bjst vi, reyndar hafi g ekki hugsa t a hversu mikil vinna etta er. Sem betur fer standa margir me okkur essu og margir hafa lagt okkur hjlparhnd. g er akkltur eim llum sem hafa astoa okkur og llum eim sem hafa sent okkur kort, skeyti, blm ea anna sem okkur hefur borist. Takk fyrir okkur.


Sm hugleiing.

Huginn og hundarnir. morgunblogguum vi heimasu Hugins Heiars um allar r tilviljanir sem okkur finnst vera kringum andlt Hugins, tilviljanirnar eru svo margar ag tri v a Huginn hafi vali daginn til a kveja okkur og er g akkltur fyrir a. Kannski er etta vitleysa mr, en g vil tra v a Huginn hafi vali ennan dag. Hann er binn a eiga erfitt lf og urft a berjast fyrir v svo miki alla t og nna var hann orinn fullsaddur v og kva a kveja okkur og geri a svo fallega. g hafi svo oft hugsa um a a kannski tti g eftir a urfa a taka kvrun um hvort hann tti a lifa ea deyja. a er a segja hvort a tti a tengja hann vi ndunarvl ea a slkkva vl sem hldi honum lfi, Huginn lt okkur ekki urfa a taka kvrun. Hann d Gjrgsludeildinni og vildi ekki koma aftur rtt fyrir tilraunir bestu lkna slandi.

Mr og Fjlu hefur veri ljst lengi a Huginn yri sennilega aldrei fullorinn, fyrir tveim rum var okkur sagt a barttann myndi standa frekar vikur en mnui, en hn vari 2 r eftir etta. egar maur fr svona frttir a barni manns eigi eftir a deyja, er ansi auvelt a finna einhvern skudlg og kenna honum um a sem miur fer og g get sagt a a a er auvelt a finna skudlg. sta ess a blta sjkdmnum, Guiog llu v sem miur fer, kvum vi a njta lfsins me Hugin og njta hvers dags sem vi myndum eiga me honum. sta ess a lifa reii ttum vi yndislegan tma me Hugin og fengum rugglega a hafa Hugin svona lengi hj okkur vegna ess hversu vel vi nutum tmann saman.

g vil akka ykkur llum hl or og anna sem okkur Fjlu hefur borist fr ykkur. g vil lka bijast afskunar v a hafa ekki skrifa neinar athugasemdir hj mnum bloggvinum, g hef reynt a en ekki tekist. Mr ykir vnt um ykkur ll.


Huginn Heiar ltinn.

Litli drengurinn minn, Huginn Heiar Gumundsson lst ntt Gjrgsludeild Landsptalans. Huginn veiktist gr og frum vi me hann Barnasptalann grkvldi. Hann var fluttur Gjrgsludeildina skmmu sar ar sem hann lst ntt.

Resize of IMG_0461
Huginn Heiar

Gleilega pska.

g ska llum gleilegra pska.

Ea tti g a segjaeins og barni sagi gleilegt pskaegg!

pskaegg

ess m geta a mlshtturinn sem g fkk r pskaegginu var svohljandi:

"Flest er svngum stt"


One Hit Wonder. -2.sti.

ru sti yfir strstu One Hit Wonder lg allra tma er lagi "Sugar Sugar" me The Archies fr rinu 1969. Hljmsveitin starfai 10 r fr rinu 1968-1978 og var lagi Sugar Sugar eina eirra sem ni einhverjum vinsldum. The Archies tkst a koma rem rum lgum topp 40 listann Bandarkjunum, en au lg eru flestum gleymd.

Sugar Sugar komst efsta sti bandarska vinsldalistans september 1969 og sat ar 4 vikur, lagi geri enn betur Bretlandi en ar sat lagi efsta sti vinsldalistans 8 vikur. ri sar kom Wilson Pickett essu sama lagi topp 40 bandarska listanum ogsnemma nunda ratuginum sl lagi aftur gegn og komst vinsldalista visvegar um Evrpu egar hollenska hljmsveitin Stars on 45 gaf lagi t nokkurskonar remix-tgfu. Arir sem hafa gefi lagi t eru meal annars, Ike og Tina Turner, Tom Jones og Bob Marley.

The Archies me Sugar Sugar.

Hva er hfinu sumu flki?

Stundum efast maur um a sumt flk s alveg me fulla heilastarfsemi. A fair lti 15 ra son sinn keyra sig egar hann er fylleri er trlegt. eir fegar hafa lklega veri lei t sjoppu a kaupa bland egar slysi var.

g vorkenni syninum a hafa lent essu, g viti ekki anna um mlavxtu en a sem stendur frttinni. En a pabbinn skuli gera etta snir algjrt byrgarleysi af honum og hann er raun a hvetja son sinn til afbrota me v a lta hann keyra.

Hvernig tli etta ml fari fyrir dmstlum? Sonurinn fr vntanlega einhverja refsingu fyrir aksturs n kurttinda, en tli pabbinn fi einhverja refsingu. g er ekkert viss um a.


mbl.is 15 ra kumaur k taf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eitthva verur a gera.

a er alveg ljst a eitthva verur a gera til a trassarnir fara me blana sna skoun. a er nefnilega annig a eir sem fara ekki me blana sna skoun eru oftast nr me llegar druslur kuhfu standi. ess vegna fara eir ekki me blana skoun og akkrat ess vegna arf a gera eitthva rttkt til a koma ntum blum r umfer.

Reyndar hef g aldrei skili af hverju lgreglan gerir ekkert a stva essa bla og klippa nmerin af eim. g keyri ekki miki, en alltaf egar g fer umferina s nokkra bla sem eru skoair og g er ekki a tala um bla sem eru komnir nokkra mnui fram yfir skounardag. Ekki alls fyrir lngu urfti g ea vinnan mn a f bl lnaan hj blaumboi nokkra daga. San egar g fer a skoa blinn aeins tek g eftir v a bllinn tti a fara sast skoun aprl 2006. Vi hfum samband vi blaumboi og spurum hvort etta vri sniugt a lna skoaann bl, bl sem hafi ekki fari lgbundna skoun 3 r. eir kvu yfir essu og skyldu ekkert v hvernig etta fr framhj eim, bllinn var nkominn r sluskoun og eir tku eftir essu. Enda kannski ekki von ar sem enginn arf hvort e er a fara me blana sna skoun eins og mlin standa dag.

g tla a koma me gamla sgu af blaskounarmlum hj mr. Fyrir nokkrum rum san lenti g tveim hrum rekstrum me 6 daga millibili. Fyrst var svna illilega fyrir mig svo g keyri hliina bil og skemmdi blinn minn miki hgra framhorninu. 6 dgum sar var keyrt harkalega aftan mig svo bllinn strskemmdist a aftan. g samdi vi tryggingarnar a f tjni greitt t, en g urfti a semja vi tv tryggingaflg. Eftir sat g me ga peningaupph og miki skemmdan bl. g fr a leita mr a bl og var ekkert a flta mr me a finna hann. Gamli bllinn minn var gu standi nema hann var miki klesstur. g var binn a keyra blinn 1-2 mnui og kominn var tmi a fara me blinn skoun. Vinnuflagar mnir hlgu miki af mr og sgu a g myndi aldrei f skoun bldrusluna mna, en g hlt n anna sagi a g myndi f grnan mia sem myndi a a g gti veri blnum mnu vibt.

San fer g me blinn skoun og skounarmaurinn labbar kringum blinn og skoar hann vel, horfir mig og blinn til skiptis, svo mr leist ekkert etta. San fer hann a spyrja furulegra spurninga sem skounarmaur ekki a spyrja um, hvernig fer hann ganga morgnana, hvernig er skiptingin og ertu me vihaldsbk o.sv.frv. San spyr hann mig hva g s a hugsa sambandi vi blinn, tla g a gera vi hann ea hva. g segist eins og er a g er a leita mr a rum bl og egar g er binn a finna hann tla g a selja ennan. snr skounarmaurinn a mr segist vilja bja mr 50.000 kall fyrir blinn. g samykki a me v skilyri a g kaupin fari gegn eftir a g hef fengi njan bl og hann samykkir a. Vi tkumst hendur arna skounarstinni og g f grnan mia blinn.

Vinnuflagarnir voru spenntir egar g kom til baka r skouninni og spuru mig hva sagi skounarmaurinn sagi egar hann s blinn? Hl hann ekki a r? Og svari var nttrulega a hann tti bllinn svo flottur a hann keypti hann!


mbl.is Eigendur skoara bla urfi a borga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elileg niurstaa hj FA.

etta er elileg og rtt niurstaa hj enska knattsyrnusambandinu a lengja ekki banni elilega miki eins og FIFA var a fara fram . a ir ekkert a breyta reglum mijum leik og refsa einum manni fyrir eitthva sem margir arir hafa gert. a broti hafi veri ljtt, er ekkert reglum ea lgum sem leyfir svona langt bann og engin fordmi eru fyrir svona ungum refsingum eins og FIFA er a fara fram .

Ef menn vilja breyta reglunum a gera a og g er alveg sttur vi a menn fi unga refsingu fyrir svona brot eins og Taylor framdi Eduardo. En a fara eftir einhverri reglu, en ekki a dma Taylor unga refsingu vegna allra eirra tilfinninga sem eru komin etta ml, en leyfa san eim nsta sem fremur svona brot a sleppa vi vga refsingu. Vegna ess a hans brot vekur ekki eins mikla athygli og brot Taylors.


mbl.is Taylor fr ekki lengra bann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spk sjnvarpsefni.

g hef sjaldan ori eins hissa nokkru sjnvarpsefni og v sem g s sunnudagskvldi. annig var a g var me stillt St 2 sjnvarpinu, a var langt lii kvldi og g var bara a horfa sjnvarpi me ru auganu, tturinn sem var dagskr var binn og nr ttur var a fara a byrja. koma einhverjar truflanir sjnvarpi og a birtist myndband af Hugin Heiari ar sem hann var sem veikastur, a snir hann vera a leika sr og a heyrist Fjlu vera a leika vi hann. Myndbandi var teki upp Barnasptalanum Pittsburgh Bandarkjunum.

Fyrst hlt g a g hefi reki mig fjarstringuna myndbandstkinu, en g geri mig fljtlega grein fyrir a svo var ekki, bi ar sem myndbandsplurnar fr Bandarkjunum eru geymdar ruggum sta og a Stvar 2 merki var skjnum. g og Fjla horfum etta innskot einhverjar sekndur, hversu lengi veit g ekki en etta var rugglega htt hlfa mntu og kom auur skjr smstund og dagskrin hfst aftur.

g erfitt me a skilja a af hverju etta var sent t. etta var myndband sem vi tkum upp Bandarkjunum skmmu ur en Huginn gekkst undir lifrargrslu ma 2005. Skmmu eftir a vi komum heim fr Bandarkjunum oktber 2005, var fjalla um okkur frttum Stvar 2, vi lnuum eim St 2 myndbndin okkar svo hgt vri a myndskreyta frttina me myndum fr Barnasptalanum Pittsburgh. ar til sunnudagskvldi hfum vi ekki ori varir vi nein myndbandsbrot af Hugin sjnvarpinu. En miki var etta gilegt a f a sj Hugin svona allt einu og umbei og vnt.


Hefur etta eitthva me vatni a gera?

tli a s eitthva vatninu Skagastrnd sem gerir flk ofbeldisfyllraea lklegra til a fremja afbrot en sem ba annarsstaar. essa litla orpi ar sem barnir eru eitthva um 600 talsins hafa reglulega veri a berast frttir af allskonar afbrotum. Um helgina var brotist inn apteki Skagastrnd og stoli miki af lyfjum, ekki er langt san brotist var sama aptek og st starfsmaur apteksins jfinn a verki og var hann laminn me kbeini hfui fyrir viki. Ekki er langt san frttir brust af v a prttnir ailar geru a a leik a sprengja treka vi hs lgreglumanns stanum og skemma eignir hans og svona mtti telja fram.

Hallbjrn sng hr rum ur um Kntrb, nna er spurning hvort hann urfi ekki a semja njan texta um orpi, sem er ekki eins saklaust og a var ur.


mbl.is Lgregla veitti kumanni eftirfr Skagastrnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband