Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Er komi 1975 aftur?

a er eins og a ri 1975 s runni upp aftur, a er ansi margt lkt mestandinu slandi dagog v sem var rinu 1975. Hr er 5 atrii sem eru eins.

1. Forstisrherrann heitir Geir og er Sjlfstismaur.

2. sland og Bretar eiga stri.

3. a rkir averblga slandi.

4. a eru gjaldeyrishft slandi.

5. ABBA og Vilhjlmur Vilhjlmsson eru efsta sti vinsldarlistans slandi.


etta snir a Keflavk voru bestir sumar!

ksiEkki amalegt fyrir Keflvkinga a eiga besta leikmanninn, besta jlfarann og bestu stuningsmennina. etta snir bara a Keflvkingar voru bestir sumar. a eina sem kom veg fyrir a Keflvkingar uru ekki slandsmeistarar var Jhannes Valgeirsson sem ori ekki a dma vti lokaleik Keflavkinga, ef hann hefi dmt vti vru vi Keflavk enn a fagna titlinum. g er samt ekkert sr yfir v a mnir menn skyldu lenda ru sti, en eir voru bara svo nlgt v a enda v fyrsta. a er lka gaman a segja fr v a Jhannes var valinn besti dmarinn.

g horfi Landsbankamrkin sumar St2 sport og fannst tturinn frbr, en g var ekki sttur vi lokattinn ar sem Tommi og Maggi hfu sitt lokahf. eir vldu Heimi Gujnss besta jlfarann og stan FH uru slandsmeistarar, eir vldu Dav r Viarsson besta leikmanninn og af hverju, j FH uru slandsmeistarar og eim fannst Dav vera bestur FH-inganna, eir sgu meira a segja a ef Keflvkingar hefu ori slandsmeistarar hefu eir vali Gumund Steinarsson! San egar eir ttu a velja besta dmarann, gtu eir a ekki og vldu alla dmarana sem bestu dmarana. Miki svakalega fru mennirnir niur a mnu mati vi etta, a var eins og eir gtu ekki teki sjlfsta kvrun.


mbl.is Dra Mara og Gumundur best sumar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Besti spmaurinn er..... G.

kvld fkk g skilabo um a g vri llegur bloggari, umrddur aili sagist vera farin a lesa dnartilkynningarnar til a athuga hvort hnfengi einhverjar frttir af mr. En g get sagt a g er ekki slappasti bloggari landsins ar sem einn bloggvinur minnhefur ekki blogga san febrar! ...og g hef fulla vissu fyrir a hann s fullu fjri enn .

lkt llum rum tla g ekki a blogga um efnahagsml a essu sinni, en a blogg mun koma. Og etta er ekki htun! g tla a koma me sm ftboltablogg svona lok ftboltasumarsins og g tla a monta mig getspeki minni. annig er a upphafi sumars er vinslt a sp um lokastu deildarinnar og ar voru margir spekingar sem spu og eftir a hafa skoa sp flestra spekinganna hef f komist a eirri niurstu a g er mesti ftboltaspekingur sumarsins. Sp mn var annig, fyrst kemur lokastaan og san mn sp.

1

FH

2

2

Keflavik

4

3

Fram

5

4

KR

6

5

Valur

1

6

Fjlnir

11

7

Grindavk

7

8

Breiablik

3

9

Fylkir

9

10

rttur

10

11

HK

8

12

A

12

Ef ger er einfld formla tila finna ann semspi best, annig a s sem spir kvenu lii 10 sti og lii lendir 4 sti munar a 6 stum og umrddur spmaur fr 6 refsistig og v fleiri stig sem spmaur fr, v llegri spmaur er hann. Ef teki er sp leikamanna fyrir tmabili f eir 42 stig, Morgunblai og Ftbolti.net f lka 42 stig. Njll flagi minn sem ykir mikill ftboltagru spi lka um lokatuna og fkk hann bara 34 stig sem ykir gott. A lokum m geta ess a g er sennilega besti spmaurinn ar sem g fkk einungis 24 stig. g veit ekki hvort a s vegna ess a g er svona gur spmaur ea hvort g hafi svona miki vit ftbolta, g held a a s hvort tveggja!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband