Bloggfrslur mnaarins, september 2008

dag eru 6 mnuir san Huginn d.

a er trlegt a hugsa til ess a dag eru 6 mnuir san Huginn Heiar d, a er bi svo stutt og langt san vi vorum Gjrgsludeildinni a fylgjast me lknunum reyna a bjarga lfi hans, ekki fyrsta skipti en v miur a sasta.

sustu 6 mnuum hfum vi urft a byrja a fta okkur lfinu aftur og gengur a okkalega. g tel a vi hfum teki rtta kvrun lfinu eftir a Huginn d. ͠sta ess a falla sorg og skun, hfum vi hugsa um a sem vi ttum og hva vi vorum heppinn a eignast svona yndislegan strk sem gaf okkur svo miki. Hugins vegna og vegna allra eirra vsbendinga sem vi hfum fengi fr honum, getum vi ekki anna en hugsa til hans me hlju og akklti.

Regnbogi

Mynd sem g tk af regnboganum sumar.

San Huginn Heiar d eru nokkur lg sem mr finnst bara vera Hugins-lg. Til dmis lagi "M g pssa regnbogann?" me Brimkl. allt sumar hefur regnbogi veri mjg berandi og trlega oft sem g hef s hann og hann hefur lkaveri venju skr allt sumar, tel g a s vegna ess a a s ltill engill arna uppi sem sr um a pssa regnbogann. dag egar g var lei heim r vinnu s g trlega sjn. g s regnbogann sem er ekki frsgu frandi, heldur s g upptk hans og enda, regnboginn ni fr heimilinu okkar og a kirkjugarinum og hann var svo skr og flottur og alveg heill. Maur getur ekki anna en sannfrst um a s sem sr um a pssa regnbogann vandar sig vi og leggur metna sinn a g sji hann.

Hgt er a hlusta lagi,"M g pssa regnbogann?"hr til hliar tnlistarspilaranum.


Enn klrar Aganefndin mlunum.

g veit ekki hvort a a su FH-ingar sem ra rkjum Aganefndinni, en a ltur t fyrir a ar sem enn og aftur virist Aganefndin klra mlunum egar FH er annars vegar.

annig er a egar jlfari, astoarjlfari, lisstjri ea anna starfsflk flaga fr brottvsun leik er flagi undantekningalaust dmt til peningasektar, nema FH. Jrundur ki Sveinsson astoarjlfari FH fkk brottvsun leik Fram-FH og fyrir a var hann rskuraur eins leiks bann dag af Aganefndinni, en samt fr FH ekki peningasekt! etta ml virist tla a falla undir FH greinina hj KS ar sem eir f a komast upp me allt!


mbl.is Dennis Siim tveggja leikja bann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afmlisbarn dagsins: -Paolo Rossi.

Paolo Rossi 3 er komi aftur a hinum geysivinsla li essari su, afmlisbarn dagsins og afmlisbarn dagsins dag er talska knattspyrnugosgnin Paolo Rossi sem sl svo rkilega gegn HM1982. Rossi fddist Santa Lucia Toscana talu ann 23 september 1956 og er hann v 52 ra gamall dag.

Paolo Rossi lk sinn fyrsta deildarleik ri 1976egar hannvar orinn20 ra gamall, en hann var lnaur anga fr Juventus til last reynslu, en Rossi hafi egar urft a gangast undir 3 agerir hn. Eftir stutt stopp hj Como, keypti smlii Vicenza helmingshlut Rossi en slk viskipti vigangast enn ann dag dag talu. Rossi sl gegn me Vicenza og nstu rem rum spilai hann 94 deildarleiki me liinu og skorai 60 mrk.Juventus fr fram a anna flagi keypti hinn hlutann af samningnum hj Rossi og er a gert annig a hvort li gerir loka kauptilbo hinn hlutann og a flag sem bur betur fr leikmanninn. Juventus bau lga upph Rossi vegna ess a eir vissu a Vicenza hefu ekki efni a borga htt ver fyrir hann. En llum vart bau Vicenza 2,6 milljnir lra Rossi sem geri hann a drasta knattspyrnumanni tala.

ri 1979 fll Vicenza B-deildina og lnai flagi Rossi til Perugia ar sem hann lk 28 leiki og skorai 13 mrk. mean Rossi var hj Perugia kom upp eitt ekktasta hneykslisml talskra knattspyrnu egar ljs kom a margir leikmenn voru sakair um a hagra rslitum gegn peningagreislum. Paolo Rossi var ekktasti knattspyrnumaurinn sem kom vi sgu hneykslismlinu og var hann sakfelldur fyrir aild sna a mlinu og dmdur 3 ra keppnisbann. Rossi hlt vallt fram sakleysi snu og hafa margir teki upp hanskann fyrir hann gegnum tina, meal annars menn sem komu a rannskn mlsins og segja eir a Rossi hafi veri saklaus.

Paolo Rossiri 1982 var kvei a stytta leikbann Rossi um eitt r, margir segja a a hafi veri gert svo hgt vri a nota hann Heimsmeistarakeppninni um sumari. Rossi byrjai keppnina rlega og tkst tlum me naumindum a komast upp r rilinum, en eir fengu 3 stig r 3 leikjum og komust fram hagstari markatlu, en markatalan var 2-2. millirilum lentu talarnir mti Brasilu og Argentnu og eftir nauman sigur Argentnu var ljst a eir yrftu a vinna Brasilu til a komast undanrslit. var komi a Paolo Rossi, hann skorai ll mrk talanna sem unnu vntan 3-2 sigur.

undanrslitum mttu talir Plverjum og sigruu talir 2-0 og skorai Rossi bi mrkin. rslitaleiknum mttu talirnir Vestur-jverjum og unnu ruggan sigur 3-1 og skorai Rossi fyrsta mark leiksins. Uru etta ein vntustu rslit sgu HM. Eftir keppnina var Paolo Rossi jhetja talu og vildu margir gera hann a pfa.

Eftir HM hf Rossi a spila fyrir Juventus og tti gtan feril ar, hann gekk san til lis vi AC Milan og lauk san ferlinum hj Verona. Paolo Rossi lk 251 deildarleik talu og skorai 103 mrk, hann lk 48 landsleiki fyrir talu og skorai eim 20 mrk. En Paolo Rossi verur t minnst sem maur sem tryggi tlum heimsmeistaratitilinn 1982.


Skammarleg vinnubrg hj KS.

ksiStundum finnst manni eins og starfsflk KS s ekki hft til a vinna au strf sem au eiga a sj um. a tti ekki a vera flki ml a skoa leikskrslur og setja r rtt inn, en slk vinna virist vera of flkin fyrir au hj KS. etta eru ekki fyrstu afdrifarku mistkin hj KS, hver man ekki eftir klrinu sem var egar KS veitti leikmanni leikheimild rtt fyrir a mega a ekki og eir leystu klri me v a fjlga lium deildinni svo hgt vri a ljka mlinu.

a sorglega fyrir KS essu mli er a eir eru ekktir fyrir a refsa mnnum me leikbnnum og peningasektum ef eir gera eitthva sem er KS ekki knanlegt. Hvaa refsing tli starfsmaurinn hj KS fi sem klrai mlunum svona?


mbl.is Siim vntanlega banni lokaumferinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g var klukkaur.

g hef a undanfrnu jst af krnskri bloggleti og er enn a berjast vi a, til a tryggir lesendur bloggsins viti a g er fantaformi tla g svara klukkinu, en g var klukkaur af af minnsta kosti tveim ailum.

4 strf sem g hef unni:

Smar, sundlaugavrur, leigublstjri og skrifstofumaur.

4 bmyndir sem g held upp :

My Cousin Vinny, Braindead, Casablanca og Serendipity.

4 stair sem g hef bi :

Smratn 31, Heiarholt 28, Greniteigur 49 og 529 East Waterfront Drive Apt 3201 Pittsburgh.

4 stair sem g hef heimstt fri:

Pompei, Liechtenstein, London og Portgal.

4 sjnvarpsttir sem g hef mtur :

Apprentice, Simpsons, ramtaskaupi og Landsbankamrkin.

4 vefsur sem g ski oft:

fjolan.blog.is, mbl.is, barnaland.is/barn/23007 og keflvikingar.com

4 rttir upphaldi:

Kjklingur a la Fjla, Grillmatur a la Fjla, Kjklingasalat a la Fjla og Hamborgari frFuel & Fuddish Pittsburgh.

4 stair sem g vildi vera nna:

slarstrnd, Pittsburgh, skemmtiferaskipi karabskahafinu, leik me Keflavk Meistaradeildinni!

4 bkur sem g les oft:

Ftboltaflagi Falur, Handbk KS, slensk Knattspyrna og dagbkina hennar Fjlu.

4 bloggarar sem g klukka:

Magga , Dellina, Fra Kristbjrgog sds Rn.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband