Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

One Hit Wonder. -10. sti.

Nna er komi a lista yfir strstu One Hit Wonder lg allra tma. g kva a velja 10 lg sem mr finnst vera strstu One Hit Wonder lgin. a lag sem er strsti One Hit Wonder smellurinn er a lag sem var vinslast og hefur lifa lengst, n ess a flytjandinn hafi n a koma me annan smell.

10. sti er Toni Basil me lagi Mickey. Lagi kom t 1982 og var grarlega vinslt og var myndbandi eitt a vinslasta sem snt var MTV sjnvarpsstinni nunda ratuginum, lagi komst efsta sti bandarska vinsldarlistans og anna sti eim breska. myndbandinu er Basil kldd sem klappstra og er einkennisbning Las Vegas High School. ess m geta a Toni Basil var 39 ra egarkom fram myndbandinu.

10. sti. Toni Basil me lagi Mickey.


Maur vikunnar: -lafur F Magnsson.

Maur vikunnar er a essu sinni lafur F Magnsson borgarstjri Reykjavk. Heiurinn og titillinn fr hann ekki fyrir plotti sem geri hann a borgarstjra, heldur fyrir a spara rkissji slands hundrui milljna. Hann var svo klr a kvea a kaupa Laugaveg 4-6 ur en orgerur Katrn ni a fria hsin. Ef lafur hefi bei nokkra daga me a kaupa kofana hefi essi hundru milljn krna reikningur falli rkissj. En kk s lafi urfa skattgreiendur Reykjavk a greia fyrir kofana.

Anna sem kemur vart essu kofamli. Hvernig stendur v a hsfriunarnefnd leggur til akofarnir vera friair vegna menningarlega vermta, en um lei og borgin kaupir kofana eru eir ekki lengur menningarleg vermti og hsfriunarnefnd dregur skina um friun til baka!

lafur F Magnsson

Maur vikunnar: lafur F Magnsson borgarstjri.


Afmlisbarn dagsins. -Andrew Ridgeley.

Andrew Ridgeley fddist Windlesham Surrey Englandi 26. janar 1963 og er hann v 45 ra dag. egar Andrew var skla kynntist hann George Michael og var mikill vinskaur eirra milli ar sem eir hfu sama hugaml, tnlist. Saman stofnuu eir hljmsveitina Wham sem naut grarlegrar vinslda nunda ratuginum og hi hara barttu vi Duran Duran um vinsldir unga flksins. Frgarsl Wham skein runum 1982-1986. lok rs 1986 htti hljmsveitin og fru eir flagar sitthvora ttina.

Andrew flutti til Monaco og hf keppni Formlu3 kappakstri n ess a n rangri. Eftir vonlausan kappakstursferil flutti Andrew til Los Angeles og reyndi akoma tnlistarferlinum skri aftur, n rangurs og flutti hann aftur til Englands 1990.

Andrew er mikill hugamaur um brimbretti og brimbrettarttina og eitt sinn egar hann var a "surfa" me brir snum ti fyrir strnd Englands, sktist hann og brir hans alvarlega vegna eiturrgangs sem kom r nlgri skolplgn. Eftir a Andrew ni heilsu n hefur hann barist fyrir hreinni sj og auknu ryggi fyrir brimbrettamenn. Bartta Andrews hefur leitt til a dausfllum af vldum sjkdma sem berast fr skolplgnum eins og E.Coli hafa fkka miki.

Andrew br nna 15. aldar kastala Cornwall Englandi samt unnustu sinni, Keren Woodward. En essi Keren er ekktust fyrir a hafa veri sngkona hljmsveitinni Bananarama.

Andrew Ridgeley og George Michael hrku stui.


Litlar 580 milljnir fyrir gamla kofa!

reykjavikVsir.is segir a Reykjavkurborg muni borga 580 milljnir fyrir essa kofa. Miki er g feginn a vera ekki skattborgari Reykjavk egar maur heyrir svona sgur. g held a Reykjavkurborg gti nota peningana eitthva arfara en essi hs sem enginn hafi teki eftir nema fyrir hva au vru ljt, ar til loksins einhver vildi nta lina eitthva arfara.

Mr finnst essi fyrstu verk nja meirihlutans Reykjavk ekki g byrjun, enda ekki von egar Steini og Olli stjrna borginni saman. Reyndar finnst mr borgin fara eins rangt a kaupa essa kofa og hugsast getur. Steini og Olli segja a strax a eir tla a kaupa essa kofa og varveita au og ar me lta eir eigendur kofanna f vald til a kvea vermti kofanna og nna virist eir vera bnir a kvea a eir vilja a borgin borgi 580 milljnir fyrir kofanna og allir sttir, ea eru allir sttir?


mbl.is Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afsaki hl.

ar sem ofurtalvan tlvuverinu mnu er bilu, hef g lti veri netinu a undanfrnu og ver a rugglega lka nstu daga.


Oluflgin ttu a lkka eldsneyti um 12 krnur.

shellr v a Skeljungur getur boi starfsmannaflgum 10 krna afsltt af bensn veri og feraklbbnum 4x4 12 krna afsltt, ttu eir a geta boi okkur hinum sambrilegan afsltt ea erum vi a borga niur bensnkostna jeppakarlanna og starfsmanna valinna starfsmannaflaga. Hgt er a skoa tilbo Skeljungs til jeppakarlanna heimasu jeppakarlanna.


mbl.is FB sendir oluflgum tninn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Handboltinn er byrjaur. Pfff.

Miki er g feginn nna a vera ekki "handboltafkill", a er bara annig a g get ekki fundi spennuna yfir v a horfa handbolta. g fylgist me flestum rttum, hef mjg gaman af ftbolta, er ftbolti rttin sem g hef mestar mtur . Auk ess fylgist g gtlegame krfuboltanum og lka me amerska ftboltanum, en hugi minn eirri rtt tengist nr eingngu mnum mnnum Pittsburgh Steelers.

g horfi samt landsleikinn sjnvarpinu kvld, aallega vegna ess a g er minnihluta heimilinu hva varar handboltahugann. Eins og svo oft ur var g ekkert spenntur yfir leiknum en hafi eim mun meira gaman af lsendunum og fannst eir ekki vera mjg hlutlausir. a var trlegt a hlusta stundum . Stundum mtti ekki koma vi slensku n ess a eir fru a kvarta yfir llegri dmgslu og nstu skn var broti illa Svunum n ess a dmarinn dmdi, en a tti eim ekkert athugavert. En svona eru rttirnar og eflaust eiga lsendurnir a vera hlutdrgir ar sem etta er n slenska landslii.


mbl.is Svar sigruu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Myanmar ea Burma?

Mr finnst a rangt og mgandi vi menn sem eru a berjast fyrir lri landinu a kalla landi Myanmar. Landi heitir Burma.


mbl.is S gagnrna stjrn Myanmar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pressan St2.

Ekki alls fyrir lngu bloggai g um Nturvaktina sem var dagskr Stvar 2 og lsti yfir mikilli ngju me ttina. San kom a v a ttarinni lauk og vi tku spennuttirnir Pressan. g hafi ekkert mjg mikla tr a pressan gti fylgt Nturvaktinni eftir hva varar skemmtana ea afreyingagildi, en lkt og Nturvaktin hefur tturinn komi skemmtilega vart.

dvttirnir eru strgir og er komin tluver spenna og er g egar farinn a hlakka til a sj plotti eim. ttirnir eru vel gerir og mjg vel leiknir, handriti strgott og a er bara allt er a ganga upp ttinum. a er samt margt athyglisvert essum ttum, til dmis hversu erfitt er fyrir einsta konu a fara krefjandi starf, alla vega mean hn valdi ekki byrgarfullan mann til undaneldis. finnst manni eins og fyrirmynd blasins s DV og arna er veri a gefa ara sn starfsemi ess blas mean a var sifrttastlnum. a er spurning hvort a essir ttir veiti gamla DV og starfsmnnum ess uppreisn ru.


Afmlisbarn dagsins: -Michael Bond.

michael bondMichael Bond fddist Newbury Berkshire 13 janar 1926 og er hann v 82 ra dag. Hann lst upp Reading og gekk ar skla. Hann starfai Konunglega breska flughernum sari heimsstyrjldinni. Eftir heimstyrjldina starfai Bond sem kvikmyndatkumaur hj breska sjnvarpinu BBC. Hann byrjai a skrifa smsgur 1945 og seldi hannsna fyrstu smsgu til tmaritsins London Opinion. 13 rum sar ea 1958 kom t fyrstapaddington bkin eftir Bond og sl hn rkilega gegn. Heitir hn frummlinu a Bear Called Paddington, fjallai hn um bangsa sem var sendur af Aunt Lucy fr dimmasta hluta Per til London, me eina krukku af marmelai.Sagan sl rkilega gegn og Bond lka og 9 rum sar htti hann strfum hj BBC og sneri sr alfari a ritstrfum. Hann skrifai fjldann allan af bkum um bangsann Paddington og vintri hans, skrifai hann lka margar sgur um Olga da Polga og margar arar sgur.

ri 1997hlaut Michael Bond OBE-verlaunin fyrir ritstrf gu barna. jl 2007 var Bond veitt heiursdoktorsnafnbt fr hsklanum Reading. Michael Bond er giftur og tv brn, hann br London ngrenni Paddington-stvarinnar.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband