Frsluflokkur: Sjnvarp

Sm tu lok helgar.

A undanfrnu hefur miki veri auglst a a s slendingur sem leikstrir mrgum ttum CSI:Miami serunni. g hef oft plt v hvort a s eitthva merkilegt ar sem mr finnst CSI:Miami einn llegasti ttur sem sst sjnvarpi, ar sem David Caruso fer litlum kostum hlutverki Horatio Caine. g hafi nokku lit Caruso hr ur. g tk fyrst eftir honum ttunum N.Y.P.D Blue, hann hefur lka leiki mrgum gtum bmyndum. En v miur held g a hann eigi ekki eftir a f uppreisn ru eftir frammistu sna essum ttum.

kvld var annar "merkilegur" ttur dagskr sjnvarpinu, a er tturinn Numbers. egar g s fyrstu ttina fyrra tti mr ttirnir gtir, en sm saman rann s ngja t sandinn og fljtlega tti mr ttirnir ansi ftklegir og fullir af trverugleika. a sem mr tti verst vi ttina var hlutverk Charlie Eppes sem David Krumholtz leikur. rtt fyrir a vera aalkarlinn ttunum hefur hlutverk veri snarminnka og er hann eiginlega kominn aukahlutverk. En vi a hefur tturinn snarskna. a er vonandi a aalpersnan veri klippt alveg t r ttinum svo hann muni lagast mun betur.

Nna sit g fyrir framan kassann og horfi amerska ftboltann. g er reyndar ekki mikill adandi amerska ftboltans, aftur mti er g mikill adandi Pittsburgh Steelers. Eftir a hafa veri Pittsburgh 6 mnui lri g meta etta flag. Nna var leiknum a ljka me glsilegum sigri Pittsburgh Steelers 20-13 eftir a hafa veri 6-13 undir egar tvr mntur voru eftir.


Kill Point St 2.

kvld var dagskr nr ttur St 2 sem heitir Kill Point. Lkt og svo margir ttir sem eru dagskr sjnvarpsstvanna, er etta ekkert merkilegur ttur. Hann fjallar um misheppnaa rnstilraun banka og kjlfari hefst umsetursstand. Uppskrift a sjnvarpsttisem maur kannast vel vi og hefur oft s ur.

pittsburghEn a sem veldur v a g kva a blogga um ennan tt er a a tturinn gerist Pittsburgh Pennsylvaniu, en ar bj g 6 mnui fyrir 3 rum san. g tti yndislegan, en erfian tma borginni og hugsa oft til eirra sem g kynntist Pittsburgh og allra staanna sem g skoai ar. annig er a Pittsburgh hefur ekkert srstaklega gott or sr, a er til dmis sgildur brandari Bandarkjunum a kalla borgina Shit-burgh af einhverjum skiljanlegum stum. Vegna essa a mr finnst Pittsburgh vera isleg borg. Margir segja a hn evrpskari en flestar borgir Bandarkjanna, ar sem hn er bygg skgi og miki er af opnum svum og skglendi er um alla borgina. a eru ekki margar strborgir sem geta stta sig af hlaupandi ddrum innan borgarmarkanna, en annig er Pittsburgh. er tluverar hir ea eiginlega fjll borginni annig a sumstaar minnir Pittsburgh mig pstkort myndir fr San Francisco.

Flestir eir ttir og myndir sem g hef s fr Pittsburgh fjalla um skuggahverfi borgarinnar, sem er strfurulegt ar sem Pittsburgh er ein af eim borgum Bandarkjunum sem hafa lgstu glpatni. Kill Point gerist tturinn miborginni sem er mjg falleg og alaandi og hlakka g til a sj nstu tti mr finnist sgururinn ekkert voa spennandi.


Nna er g lost!

lost_lg ver a segja a g er orinn lost essum blessuum Lost-ttum sem eru sndir RV essar vikurnar. g hef veri dyggur adandi ttanna fr v g var Pittsburgh fyrir rem rum san. eim tma var miki tala um essa tti spjallsum slandi (fkk gallar frttir og slur fr slkum sum) og eitt sinn egar Fjla var lgst flensu rlti g yfir gtuna og BestBuy og keypti fyrstu seruna DVD. Vi eyddum nstu kvldum a horfa ttina og tti mr eir mjg spennandi og gur. g bei san spenntur eftir annari serunni og ver g a segja a hn olli mr miklum vonbrigum. rija seran var mun skrri en s nnur og var g farinn a hlakka til fjru serunnar og g ver a segja a hn er ein str vonbrigi.

lost.beng skil ekki af hverju g er enn a hanga yfir v essum tti, srstaklega ar sem a er bi a gefa t a serurnarvera sex talsins, annig a g f ekki a vita um leyndardma eyjunnar fyrr en sumari 2010 og g veit ekki hvort g nenni a hanga svo lengi yfir essum tti ea vitleysu eins og ttirnir eru farnir a vera.

etta var sjnvarps-pirrings-bloggi mitt mnudagskvldi, tli g noti ekki nsta mnudagskvld a horfa American Idol.


Enn eitt glataa sjnvarpskvldi!

Miki lifandi skelfing er helgardagskr sjnvarpsstvanna alltaf lleg. Nna sit g og horfi Flight of the Phoenix, sem er sennilega sksti dagskrrliurinn kvld ef undan er skilin Hrturinn Hreinn. En g arf ekkert a horfa hann laugardagskvldum nna ar sem g fkk Hrtinn Hrein safni jlagjf. g er farinn a halda a Moggabloggi standi fyrir essari llegu dagskr svo flk haldi sig netinu og bloggar um llega dagskr ea nnur ml sem a hefur oft ekkert vit !

Talandi um myndina Flight of the Phoenix, essi mynd sem er nna sjnvarpinu er mynd fr 2004 og er endurger af strgri mynd fr rinu 1965 me James Stewart, Richard Attenborough, Peter Finch, George Kennedy og mrgum rum strleikurum aalhlutverki. g s frumgerina fyrir nokkrum rum, nokku mrgum rum og hn lifir svo vel minningunni a mr finnst essi endurger ekki vera sambrileg, hn s gt.

g hef ekki skili almennilega af hverju a er alltaf a vera a endurgera bmyndir, g man ekki eftir neinni mynd svipinn sem er betri endurgerinni en upprunalega myndin og hgt er a nefna margar myndir sem hafa veri endurgerar, eins og Psycho, Taxi,Lolita, Planet Of Apes, Hodet Over Vannet, Invision of Body Snatchers sem hefur veri endurger tvisvar og fjlmargar arar myndir sem allar eiga a sameiginlegt a vera verri en frumgerin.


tsvar RV kvld.

kvld verur sndur spurningatturinn tsvar RV eins og flest fstudagskvld. Keppnin kvld verur venjuspennandi fyrir a a minn br, Reykjanesbrmun keppa vi safjr. lii safjarar eru Halldr Smrason og moggabloggararnir Ragnhildur Sverrisdttirog lna orvarardttir. lii Reykjanesbjar eru valinkunnir menn, Gumann Kristrsson bkasafnsfringur og Liverpool maur, Ragnheiur Eirksdttir sem er ekktust sem Heia Unun og loks Jlus Freyr Gumundsson sem er eins og nafni gefur til kynna sonur Keflavkurgosagnarinnar Rnna Jll.

a er anna sem vekur athygli mna vi etta val lii Reykjanesbjar, a er a lii eingngu skipa Keflvkingum, en engum Njarvkingum. Eins og allir muna uru Njarvkingar bandbrjlair egar Ljsalagi var frumflutt skmmu fyrir Ljsantt ar sem sungi var um Keflavk. Margir Njarvkingar gengu svo langt a sniganga Ljsantt. Nna er spurning hva tla Njarvkingar gera nna? tla eir a segja upp skriftinni RV?


g skil ekki smaslumenn.

a er ekki a skemmtilegasta sem g geri a tala vi smaslumenn, en stundum eru eir a bja hluti sem g hafi tla mr a f. annig var a sustu viku a a hringdi slumaur fr 365 og vildi bja mr skrift a Sn2, sjnvarpsstinni sem snir ensku knattspyrnuna. g hafi hugsa mr a gerast skrifandi a sjnvarpsstinni og egar essi slumaur hringdi hlustai g hva hann hafi a bja og g lt hann vita hva g vri sttur vi. g er sttur vi hva Digital sland dettur oft t, g er kannski a horfa spennandi mynd og skyndilega er skjrinn svartur og ekkert gerist nstu 20-30 mnturnar. g sagi honum a g vri ekki tilbinn a borga skrift a Sn2 og f bara a sj valda kafla leikjunum.

Slumaurinn benti mr a 365 tlar a fara a bja upp adsl-myndlykla og fannst mr a frbrt a geta loksins noti sjnvarpsins, vitandi a a g geti horft alla myndina ea allan leikinn. ar sem matartmi var hj mr egar hann hringdi, ba g slumanninn a hringja aftur eftir 10 mntur og vri g binn a taka kvrun. Nna er liin heil vika og hann hefur enn ekki hringt. g er nna a pla hvort a a bija manninn a hringja eftir 10 mntur hafi veri svo mikil kurteisi a hann tli aldrei a hringja mig.


Gar frttir RUV.

kvld var gmul frtt Rkissjnvarpinu, a var frtt fr 1967 og fjallai um fer Gullfoss til slarlanda me farega. tlar RUV a koma me svona frttir reglulega, enda er a skrti a RUV eigi allt etta efni n ess a tla a sna a. a var skemmtilegt a sj essa frtt og hlakka g til a sj nstu gmlu frtt Rkissjnvarpinu.


Raunveruleikattir.

g er binn a vera a hugsa um alla essa raunveruleikatti sem er veri a sna sjnvarpinu.g get varla kveikt sjnvarpinu nema a a su raunveruleikattir og skiptir ekki mli hvort eir heita, Survivor, American Idol, America'sNextTop Model, Bachelor, Bachelorette, Beauty and the Geek, Rockstar, So You Think You Can Dance, On the Lot, Pirate Master, X-Factorog America's Got Talent og g gti haldi svona lengi fram. Mr finnst essir ttir trlega slakir, g ver samt a viurkenna a g fylgdist me tveimaf rem fyrstu serunum af Survivor og g fylgdist me einni seru af American Idol, eirri sem feiti svertinginn vann. En g geri mr fljtlega grein fyrir hversu llegir essir ttir eru.

Auvita tku slendingar sig til og fru a apa eftir Kananum og fru a framleia raunveruleikatti me mjg misjfnum rangri. Skstu ttirnir a mnu mati voru Idol og X-factor, sennilega vegna ess a ar var ungt slenskt (og nokkrir tlendingar) flk a reyna sig a syngja og komast annig fram. Munurinn a horfa slensku ttina og erlendu er s a oftast kannaist g vi nokkra keppendur slensku ttunum, au voru mist ngrannar mnir, g kannasit vi systkini eirra ea foreldra. Verstu slensku ttirnir eru Leitin a strkunum sem voru afspyrnu illa gerir og hafi g tilfinningunni a hver ttur vri gerur n ess a vita vri hvernig s nsti yri gerur. San ertturinn sem gerist btnum vi Grikkland (ea var a Tyrkland) mjg slmur ttur en a var rugglega gaman a vera tttakandi ttinum, essi ttur var eins og heimagert video eftir ga slarlandadjammfer. En hann tti ekkerterindi til annarra en eirra sem voru ferinni. Sast en ekki sst ver g a nefna slenska Bachelorinn, a sem geri ann tt svona llegan var a hversu slakur piparsveinn var valinn og fannst mr a ansi sorglegt a hva eftir anna skyldi hann f hfnun fr dmunum egar hann tlai a gefa eim rs.

g ver a viurkenna a g hef gaman af einum raunveruleikatti, a er tturinn hans Donald Trump, The Apprentice. Annar ttur sem g hef lmskt gaman a horfa er America's Next Top Model, er a ekki vegna ess a a su gir ttir heldur aallega vegna ess hversu keppendurnir eru miklar tkur. r eru a baktala hvor ara t eitt, rfast og eru virkilega vondar og ljtar t hvorar ara. r eru mannvonskan holdi kldd. eim ttum eru fallegar konur a keppa sn milli og sanna a svo heldur betur mltki, a fegurin kemur a innan.

g vona a sjnvarpsstvarnar fari ahtta a kaupa ennan raunveruleikaverra inn og fari a einbeita sr a betra efni, en ef stvarnar vilja endilega halda fram a sna essa tti Guanna bnum htti a sna besta tma.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband