Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Kill Point St 2.

kvld var dagskr nr ttur St 2 sem heitir Kill Point. Lkt og svo margir ttir sem eru dagskr sjnvarpsstvanna, er etta ekkert merkilegur ttur. Hann fjallar um misheppnaa rnstilraun banka og kjlfari hefst umsetursstand. Uppskrift a sjnvarpsttisem maur kannast vel vi og hefur oft s ur.

pittsburghEn a sem veldur v a g kva a blogga um ennan tt er a a tturinn gerist Pittsburgh Pennsylvaniu, en ar bj g 6 mnui fyrir 3 rum san. g tti yndislegan, en erfian tma borginni og hugsa oft til eirra sem g kynntist Pittsburgh og allra staanna sem g skoai ar. annig er a Pittsburgh hefur ekkert srstaklega gott or sr, a er til dmis sgildur brandari Bandarkjunum a kalla borgina Shit-burgh af einhverjum skiljanlegum stum. Vegna essa a mr finnst Pittsburgh vera isleg borg. Margir segja a hn evrpskari en flestar borgir Bandarkjanna, ar sem hn er bygg skgi og miki er af opnum svum og skglendi er um alla borgina. a eru ekki margar strborgir sem geta stta sig af hlaupandi ddrum innan borgarmarkanna, en annig er Pittsburgh. er tluverar hir ea eiginlega fjll borginni annig a sumstaar minnir Pittsburgh mig pstkort myndir fr San Francisco.

Flestir eir ttir og myndir sem g hef s fr Pittsburgh fjalla um skuggahverfi borgarinnar, sem er strfurulegt ar sem Pittsburgh er ein af eim borgum Bandarkjunum sem hafa lgstu glpatni. Kill Point gerist tturinn miborginni sem er mjg falleg og alaandi og hlakka g til a sj nstu tti mr finnist sgururinn ekkert voa spennandi.


Ekki g tmasetning!

tyrklanda m segja a essar frttir koma ekki alveg gum tma, ar sem krnprinsinn er lei til Tyrklands morgun samt tengdadttirinni. g hef aldrei tali Tyrkland gott land til a ferast til, ar sem landinu eru mannrttindi ftum troin, trarofstkismenn hafa trleg vld og trleg spilling vigengst landinu.

ar sem sonur minn og tengdadttir eru skynsm og g, efast g ekki um a au muni skemmta sr nafskipta tyrkneskra yfirvalda. Svo vera au feramannasta og ar rkir vst nnur lg en annars staar landinu, ar sem Tyrkirnir gra svo miki feramnnunumog ess vegna vilja eir a ekkert slmt henti . En sktt me ara landsmenn.


mbl.is Sprengjursir Tyrklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sumarfri bi!

er sumarfri mitt bi og g er kominn helgarfr. reyndar a mta vinnu mnudag eftir rmlega mnaar fjarveru. g samt nokkra daga eftir af sumarfrinu sem g tla a geyma til betri tma.

g kom heim dag eftir vikudvl sumarbsta, hafi a strfnt bstainum. g fr lka fyrra ennan bsta og var Huginn Heiar me okkur, honum tti svo gaman a vera heita pottinum og njta afslppunarinnar me okkur. Nna hugsuum vi til hans mean vi vorum bstainum og rifjuum tmann fyrra, en gr voru 4 mnuir san Huginn d.

a er erfitt a vera a ferast miki egar maur lodr(anna or yfir kisur) og skilur drin eftir heima. Kisunum hundleiddist a vera einar heima (geta kisum hundleist?) og dag ur en vi komum heim tkst eim a vera sr ti um sm flagsskap. annig er a vi erum jfavarnarkerfi heima hj okkur sem er stillt annig a kisur eiga ekki a geta komi v gang, en kisunum tkst a samt dag. g er nokku viss um a kisurnar hafa hoppa fyrir framan skynjarana og baa t llum loppum til a kveikja kerfinu og egar a tkst og ryggisvrur mtti stainn tku kisurnar svo vel mti honum og rugglega blikka hann og stroki sig upp a honum, vegna ess a hann hringdi okkur og spuri hvort hann mtti hleypa kisunum t, eim langai svo miki t. g gat ekki anna en samykkt a, srstaklega ar sem g var rtt kominn heim og kisurnar hfu ekkert fengi a fara t 4 daga.


Lgreglan a gera kutki/mortki upptkt.

vikunni fll dmur Hrasdmi Suurlandsyfir kuning ar sem hann reyndi a stinga lgregluna af bifhjlinu snu eftir a hafa veri mldur yfir 200 km hraa, en honum tkst ekki ar sem ofsaaksturinn lauk me hrilegu slysi. Lgreglan Selfossi geri hjli kuningsins upptkt og fllst hrasdmur a. ar sem komi er fordmi v a gera kutki upptkt, lgreglan essu tilfelli a gera slkt a sama.

essi kumaur sem var tekinn dag hefur greinilega ekki roska til a vera umferinni, hva slku mortki. ess vegna lgreglan a gera kutki upptkt til a verndar rum umferinni.


mbl.is Mldur 212 km hraa; reyndi a stinga af
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Munurinn karla og kvennaboltanum.

g fr kvld leik kvennaknattspyrnunni ogekki fyrsta sinn sumar. a vita a allir a a er mikill munur karla og kvennaknattspyrnunni og egar g fer leik hj stelpunum fer g annan gr en egar g fer leik karladeildinni. a er sama egar g fer leik karladeildinni, geri g mr grein fyrir a g fi ekki smu gi og tilrif og sust EM. annig a g fer me ruvsi hugafari leiki eftir v hverjir eru a spila.

En a sem fer taugarnar mr egar g fer leiki kvennadeildinni, er hinn grarlegi munur dmgslu efstu deild kvenna og karla. g hef a stundum tilfinningunni a dmararnir sem dma kvennadeildinni eru einhverskonar jlfun um hvort eir su hfir til a dma slensku rijudeildinni hj krlunum. g er ekki saka dmarann sem g s kvldum hlutdrgni, heldur hreinlega um getuleysi. g vona a KS fari a taka essum mlum svo ftboltastelpurnar fi lka a njta sn n ess a lta getulausa dmara skemma leikinn.


mbl.is Markaspa Landsbankadeild kvenna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm sumarfrsblogg.

V hva a getur veri erfitt a blogga egar a er sl og sumar ti, svo maur tali ekki um mean maur er sumarfri. Annars gerum vi nokku merkilegt gr, vi frum okkar fyrstu tilegu fellihsinu okkar. annig er a g hef alltaf veri miki fyrir tilegur og undanfrnum rum hef g v miur ekki tt kost a fara margar tilegur, en nna egar g heftk v a fara tilegu gat g einhvern veginn ekki hugsa mr a fara tjaldtilegur og af vel athuguu mli fjrfesti g og Fjlan fellihsi og gr var fari fyrstu tileguna.

Af vel athuguu mli var kvei a fara Krkamri en anga fr g oft tilegur unglingsrum mnum, svokallaar Halloween helgi (lesist Hall-Vn-helgi). eim tma var lti ml a brenna anga, en a er vst aeins erfiara nna me fellihsi eftirdragi og eftir tluveran spotta var kvei a breyta um fangasta enda ljst a vi myndum aldrei komast fangasta me fellihsi. Vegurinn var svo laus sr a bllinn splai sig bara niur einni brekkunni svo g urfti a bakka eina 2 klmetra ur en g gat sni vi, en fyrir viki er g orinn tskrifaur bakstri. g lri lka eina mikilvga lexu, a er a fara aldrei t af jveginum me fellihsi.

Annars gekk ferin gtlega eftir etta, nji fangastaurinn var okkar helgasti staur, ingvellir. ar tjlduum vi meal tlendinga fnu tjaldsti. Meira a segja klsetti var svo hreint og snyrtilegt a Mara Mey gti pissa ar.

r v a essi fer gekk svo vel, tlum vi ekki a stoppa lengi heima heldur tlum vi a skella okkur rska daga Akranesi um helgina og athuga hvort a s eitthva fjr ar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband