Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

London Calling

g hef veri ansi latur vi a blogga a undanfrnu og a mun ekki breytast nstu dgum ar sem g er a fara til London fyrramli. g og Gujn munum fara bara tveir ar sem etta er fermingargjfin hans, en hann fermdist vor. Vi frum eldsnemma fyrramli, nnast kristilegum tma. Er ferin nokku vel skipulg, enda hef g s um alla skipulagninguna. Fyrir sem eru forvitnir er feratlunin annig. Flogi til London fimmtudagsmorgni, komi til London fimmtudagsmorgni. Fari Hteli og komi sr fyrir. Fari Emirates leikvanginn laugardagsmorgni og horft leik Arsenal - Manchester United. Flogi heim mnudegi.


skorun til Morgunblasins!!!

Morgunblaig skora Morgunblai a halda fram byrgum frttaflutningi, byrgur og traustur frttaflutningur Morgunblasins hefurgert Morgunblai a einni traustustu og virtustu frttastofu landsins.

g tel a myndir af umferarslysum, hvort sem a su alvarleg slys ea banaslys eigi erindi til almennings, svo lengi a myndirnar vekja ekki hug hj almenningi. Myndbirting fjlmilum af slysum hafa forvarnargildi, a er stareynd, s stareynd tti a vera ng sta til a halda fram slkum myndbirtingum. Fjlmilar vera samt a passa sig v a birta ekkimyndir of snemma.

annig er a umferarfrsla er g og skilar eflaust einhverju, en g held a umferarhrsla skili jafnvel enn meiri rangri fkkun umferarslysa.


Jlin, jlin, jlin koma brtt...

V hva a var yndislegt a vakna svona morgunsri og lta t um gluggann. a er svo jlalegt a g er kominn jlaskap. Alhvt jr, trin svigna undan snjnum, a er logn og stillt veur, ekkert hefur spillt snjnum, ekkert blfar og engin ftspor. Yndislegt.


Tveir umlar upp fyrir Vildarbrnum Icelandair.

vildarbrnetta er frbrt framtak hj Icelandair a hafa stofna ennan sj og gefa eim sem mesta rf hafa til a fara ga skemmtifer tkifri til a lta draum sinn rtast. g ekki til nokkurra sem hafa fari fer vegum Vildarbarna Icelandair og allir hafa veri skjunum yfir ferunum. g ska llum eim sem fengu thluta dag til hamingju me a komast draumaferina. En hrsi fr Icelandair fyrir a halda t essum sji og Peggy Helgason sem g hef grun um a spili strra hlutverk hj Vildarbrnum en hn ltur lta t fyrir.


mbl.is 40 brn komast draumaferina fyrir tilstilli Vildarbarna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dr. Phil ea Jerry Springer.

g sit vi sjnvarpi og er a horfa Dr. Phil. Gu minn gur vandamlin sem eru ar! g held stunduma a vri betra fyrir Dr. Phil a senda vimlendurnar ttinn til Jerry Springer og leyfa eim a tklj vandamli me hnefahggum og hrreysti.


N skoanaknnun.

g var a setja inn nja skoanaknnun og ar er spurt hvort i lesi bloggsur.

sustu knnun var spurt hvort i muni gamla nafnnmeri ykkar. 101 svarai spurningunni og sgu 51,5% a eir muna nafnnmeri sitt. 22,8% muna a ekki og 25,7% vita ekki hva nafnnmer er. a ir a einn af hverjum fjrum sem tku tt knnunni eru a ung a au voru ekki komin til vits og ra egar kennitlurnar voru teknar upp fyrir svona 15-20 rum.


Fjlmilar mega skammast sn.

g hlfpartinn lofai mr v a draga r frtta og rttabloggum, g tla samt a koma me eitt ftboltabloggi enn af gefnu tilefni. En a fjallar um kosningu knattspyrnukonu rsins lokahfi KS.

a vita a allir nna a Hlmfrur Magnsdttir var kosinn besti leikmaur slandsmtsins af leikmnnum deildarinnar. Margar trlegar samsriskenningar eru gangi um a svindl hafi veri gangi vi vali og leikmenn lia hafi komi sr saman um a kjsa ekki Margrti Lru. g tri ekki a a hafi veri raunin. g held a Hlmfrur hafi veri valin vegna ess a hn var besti leikmaur slandsmtsins. g hef reynt a hlera hvernig Keflavkurstelpurnar kusu og veit g a nokkrar eirra kusu Hlmfri og stan var s a eim tti hn einfaldlega best sumar. g hef aftur mti ekki heyrtfr einni ea neinni hvort aeinhver plott hafi veri gangium sniganga Margrti Lru og a einhver sms hafi veri gangikannast engin vi.

Henry Birgir hefur fjalla miki um etta ml heimasu sinni. ar hefur hann meal annars auglst eftir snnunum fyrir v a samantekin r hafi ri v a Margrt Lra var ekki kosin. Engin snnun hefur komi fram, en a tti ekki erfitt ar sem mia vi sgusagnirnar gengu sms og tlvupstar milli leikmanna um a kjsa hana ekki. a tti ekki a vera erfitt a f afrit af einum psti ea sms-i. Henry skrifar dag hugavera kjaftasgu, er hn v miur ekki mjg trverug, hn er svohljandi:

Var a heyra athyglisvera sgu. Valskonur komust a v a ekki tluu allar stelpurnar deildinni a kjsa Margrti Lru besta. Vitandi a a yri hlfneyarlegt fyrir Margrti a vera ekki valin best kvu einhverjir Valsmenn a koma af sta orrmi um a samantekin r vru gangi.

Ef svo lklega fri a Margrt yri ekki valin best vri nefnilega mjg hentugt a grpa essar sgusagnir og segja a a s einkennilegt a orrmur sem var gangi fyrir einhverjum vikum san hefi gengi eftir. a liti betur t fyrir Margrti ef illa fri. Valur vri samt alls ekki a saka neinn og hefi engar sannanir.

N ef svo fri a Margrt yri valin best myndi enginn velta sr upp r sgusgnunum, ekkert vesen og mli bi. Hentugt og skothelt dmi.

Fjlmilamenn hafa veri fljtir a taka upp samsriskenninguna og hafa veri duglegir a blsa upp mli anda Lkasarmlsins fyrr sumar. Fljtlega eftir a Hlmfri var afhent verlaunin ni orsteinn Gunnarsson rttamaur a kra hana af og ein af fyrstu spurningunum var, af hverju heldur a hafir veri valin! Dh. Sennilega af v hn var best, ea var orsteinn a gefa anna skyn? San hafa hver fjlmiillinn ftum rum teki upp essa samsriskenningu og tala um skandal kosningunni.

Forsvarsmenn Vals hafa veri duglegar a gagnrna vali og vilja taka upp lrislegri kosningar! Hvernig er hgt a hafa lrislegri kosningu en a allir fi a kjsa? a er lagt til a komin verur upp nefnd sem sr um a velja leikmann rsins. eir sem halda a a s lrislegra eru sennilega aldir upp Sovtrkjunum og eru trir komnismanum.

dag kom enn eitt dmi um hvernig flk er a missa sig tilfinningunum, lkt og gerist me Lkasarmli. Ellii Vignisson bjarstjri Vestmannaeyjum skrifar opi brf til Margrtar Lru og birtir a opinberlega. ar tekur hann undir samsriskenninguna, n ess a hafa nokkur snnunarggn undir hndum og gerir lti r rangri Hlmfrar. Ellii m eins og svo margir rttarfrttamenn sem hafa misst sig umfjllun um samsriskenninguna skammast sn. essir menn eru a gera lti r rttum kvenna me mjg byrgri umfjllun. essir menn ttu a hugsa um hundinn Lkas nna og muna hvernig hann drapst.

Hlmfrur spilai frbrlega fyrir KR, var drifkraftur lisins mijunni og skorai 15 mrk 13 leikjum sem ykir mjg gott fyrir mijumann. Auk ess skorai hn 3 mrk remur bikarleikjum, en KR var bikarmeistari. Hn var kosin eins lrislegum kosningum og hgt er a framkvma. Hlmfrur Magnsdttir var kosin vegna ess a hn er besti leikmaur slandsmtsins. Hlmfrur til hamingju me titillinn.


Nturvaktin. Strgir ttir.

g var a komast a v a bloggi mitt er a breytast ftbolta og frttablogg sem a tti ekki a vera. ess vegna s g mig tilkninn a blogga um eitthva anna.

Nturvaktin er ttur sem er binn a vera dagskr Stvar2 nokkrar vikur og ver g a segja a essir ttir eru strgir, einfaldir og brskemmtilegir. Aalpersnurnar eru 3 starfsmenn nturvakt bensnsst og fjalla ttirnir um a sem gerist bensnstinni. Persnurnar eru strkostlegar, kannski aeins ktar en a arf til a gera svona tt skemmtilegan. a sem mr finnst gaman afer a egar maur sr essa tti, kannast maurvi allar essar persnur. Leikararnir eru frbrir, allir sem einn. g held a etta su frekar drir ttir, ekki mikill kostnaur leikmynd ea bninga og ekki margir leikarar sem koma vi sgu. g held a etta s svona ttur sem leikarar vilja koma fram og a a arf ekki a sna upp hendurnar eim til a koma fram.

g hlakka til nsta ttar, g veit a a Nturvaktin klikkar ekki. g vona bara a a veri framhald framleislu ttarins og fleiri sjnvarpsstvar taki upp v a gera svona tti.


tli etta s tilviljun?

Eiur Smri spilai sinn fyrsta leik me Barcelona tmabilinu gr og gr tapai Barcelona snum fyrsta leik tmabilinu? Barcelona hafi spila 7 leiki n ess a tapa ar til grkvldi?


mbl.is Eiur fkk sitt fyrsta tkifri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hljltur eltingarleikur!

essi eltingarleikur hefur veri hljltur ar sem a g steinsvaf mean hann fr framhj svefnherbergisglugganum mnum. a er kannski ekki a marka mig ar sem g get sofi ansi fast og ekki rumska miki gangi ngrenninu. San er anna ml a g er ansi reyttur llum hraahindrununum sem bi er a setja upp Keflavk, en nna sna r a r eru til margra hluta nytsamleg. g tti kannski a fara fram a f riju hraahindrunina gtuna mna.

lgreglan a strfum.Talandi um eltingarleiki, var g einu sinni vitni a svona eltingarleik Bandarkjunum egar g bj ar. a margir halda v fram a svona eltingaleikir su daglegir atburir hverri borg Amerkunni, hafa eir horft of marga tti af "Most Socking Vdeos" ea hva sem ttirnir heita. En ar sem g bj fnu hverfi var g bara vitni a einum eltingarleik. a var kuningur sem keyri framhj hsinu okkar og beygi inn blaplani okkar en ar hafi einum lgreglumanninum dotti hug a beygja ur en kom a hsinu og fara hinum megin inn blasti og kom mti kuningnum. rtt fyrir a vera bin a loka hann af keyri lgreglumaurinn bl kuningsins. essi eltingarleikur var ansi hvr, enda eitthva um 10 lgreglublar me srenur fyrir utan svalirnar hj mr. Mr fannst eins og g vri kominn svona "Most Shocking Videos" sjnvarpstt. En vi kvum a segja engum fr essum eltingarleik mean vi vorum Amerkunni, a voru alltof margir egar me of miklar hyggjur af okkur.


mbl.is Lgregla veitti kumanni sem er grunaur um lvun eftirfr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband