Mummi Guð

Ég heiti Guđmundur Guđbergsson og er 40 ára Keflvíkingur, fađir 5 barna. Ţar af eins langveiks barns, Hugins Heiđars. Líf mitt hefur ađ mestu snúist um Hugin Heiđar síđustu ţrjú árin.

Ég hef upplifađ meira og ţroskast meira á síđustu ţrem árum, en ég gerđi síđustu 37 ár áđur. Ég hef fengiđ ađ kynnast sorg og gleđi, vonum og uppgjöf. Ég hef fengiđ ađ kynnast kerfinu, hvađ er vel gert ţar og hvađ er ekki vel gert. Ég hef fengiđ ađ kynnast fullt af fólki sem vinnur ađ umönnun og lćkningu fyrir veik börn. Ég hef fengiđ ađ kynnast fólki sem vinnur ađ bćttum kjörum og betri ţjónustu fyrir langveik börn. Ég hef samt ađallega kynnst hetjum, stórum og smáum.

netfang: mummigud@hotmail.com

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Guđmundur Bjarni Guđbergsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband