Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

g blogga lka um Ramses.

a hefur veri tsku a undanfrnu a blogga um hinn Kenska Paul Ramses, en g hef ekkert veri a blogga um etta ml ar sem g veit a g ver skotinn kaf ar sem skoanir mnar fara ekki alveg saman vi bloggheiminn. Auk ess er g hrddur um a skrifa um svona vikvmt ml ar sem a er fullt af flki er tilbi a misskilja orin mn og tlka au ann htt sem g vil ekki.

ess vegna tla g a blogga um Ramses fara sem fjalla er um tmaritinu Skakka Turninum. a er miki gert r v a hann hafi tt 400 konur og 150 brn og a er lti hljma einhvern veginn sem eitthva afrek ea strvirki. Mr tti Ramses merkilegri ef hann hefi tt 150 konur og 400 brn. egar g heyri essa auglsingu dettur mr maur hug sem safnar blum og geymir vruskemmu. Til hvers a eiga marga bla ef maur getur ekki keyrt og noti eirra? Mia vi a Ramses hafieinungis n a eignast 150 brn me konunum 400 snir a hann var a safna konum frekar en a njta ess a eiga lf me eim og a gerir manninn raun nauamerkilegan.


Handboltabloggi.

g hlt a g tti aldrei eftir a koma me handboltablogg, srstaklega egar Keflavk trnir toppnum ftboltanum og slandsmeistaratitillinn innan seilingar ea nstum v! En tilefni dagsins tel g mig kninn til a koma me handboltablogg og jta a a g vaknai morgun til a horfa sland spila til rslita lympuleikunum. En eins og allir vita er ekki mikill handboltahugi Suurnesjum sem sst best v a Sambin opnai ll bin sn nema Keflavk til a bja upp beina tsendingu.

Eftir a g vaknai og leit t um gluggann s g a a voru kveikt ljs velflestum hsum ngrenninu sem sndi a a voru fleiri en g sem vaknai til a horfa handbolta essum ftbolta og krfuboltab. Mr fannst strkarnir okkar standa sig gtlega leiknum og rangur lisins lympuleikunum hreint t frbr. En a var eitt sem fr svakalega taugarnar mr leiknum, a voru essir portglsku tilburir nokkra leikmanna Frakka ar sem eir hentu sr niur me tilrifum vi sm snertingu ea jafnvel enga snertingu. Lei mr eins og g vri a horfa ftboltaleik me portgalska landsliinu ftbolta, en eir eru ekktir fyrir tilrifamikinn ofleik og dramatilburi. Mr hefur alltaf fundist handbolti verasvona karlartt ar sem eir sterkustu standa lengst og best, en eir sem eru ekki ngu sterkir eir komast ekkert fram rttinni.

Eftir a hafa horft rslitaleik lympuleikanna hefur lit mitt breyst rttinni, vlu og aumingjaskapur er komi handboltann lka og ef fram fer sem horfir mun handboltinn vera leiinlegri en hann er dag ef ekkert verur gert essu. g vona a essi hrku rtt eigi ekki eftir a smitast frekar af portglskum aumingja og leikaraskap. Svo g segi baravi Frakkanna, i unnu vegna ess a i voru betri, en htti essum vluskap og essu er srstaklega beint til tveggja markahstu manna lisins, eirra Karabatic og Gille sem ttu a f hindberjaverlaunin fyrir leik sinn morgun.


Mmmuhelgi.

a er bi a vera mmmuhelgi hj mr nna, a er a g geri allt sem mamman heimilinu biur um! Eftir stuttan vinnudag horfi g rmantska mynd me Fjlunni og san skelltum vi okkur hfuborgarsvi, maur m vst ekki tala lengur um Reykjavk heldur arf a segja hfuborgarsvi til a mga ekki Garbinga og Kpavogsbana. g byrjai a bja Fjlunni t a bora, enda komi hdegi. g var grand v og bau henni matslu IKEA, g vildi helst fara niur pulsurnar, en hn vildi frekar grnmetisbuffi og a sjlfsgu fkk hn a. Vi lbbuum gegnum bina og keyptum okkur nokkra lfsnausynlega hluti, sem g vissi ekki a okkur vantai fyrr en g s . egar vi vorum bin a borga hlutina og setja blinn, frum vi aftur inn IKEA til a athuga hvort okkur hefi eitthva yfirsst eitthva og miki rtt, skmmu sar gengum vi aftur t r IKEA me lfsnausynlega hluti sem g vissi ekki a okkur hafi vanta!

Eftir IKEA frum vi tilegumanninn til a athuga hvort vi sjum eitthva sem okkur vantai sambandi vi fellihsi okkar og a sjlfsgu sum vi fullt af hlutum sem okkur vantai, flest a sem til var binni vantai okkur, vi hfum hugsa okkur a kaupa kannski tilegustla og sm borbna, en slumaurinn vildi helst selja okkur 5 milljn krna hjlhsi, en okkur tkst einhvern veginn a sna slumanninn af okkur og lbbuum t tmhent og ekki me neitt eftirdragi. var fari Office1 a kaupa skriffng fyrir sklavertina hj brnunum. g var rlegu ntunum ar, labbai eftir Fjlunni me innkaupakrfu sem yngdist stugt v innar sem vi frum bina, g var orinn slappur xlunum egar vi komum loksins a barkassanum. Eftir Office1 ferina skelltum vi okkur BYKO a reyna a finna fleiri hluti sem vi hfum ekki rf , fundum nokkra en samt var ekkert keypt, en einhverjir af hlutunum voru san settir fjrlg og vera eflaust keyptir sar. Enda m a ekki gerast a vi eigum ekki hlut sem okkur langar .

Vi skelltum okkur san heimskn til Jsteins mgs, en g geri mr ekki grein fyrir hversu langt er san g heimstti hann fyrr en hann bau mr upp trunni kk. Hann bau mr ekki bara upp gamalt kk heldur lka upp drindis kjklingasalat. Eftir matinn skelltum vi okkur kaffihs og frum vi rj Cafe Cultura sem er Aljahsinu Hverfisgtu. Staurinn er fnn og heita skkulai sem g fkk var gott, en g fkk samt tkifri arna til a hneykslast remur hlutum, fyrsta lagi var einn gesturinn arna me lti barn me sr, barni varkannski 6-9 mnaar gamalt og a finnst mr vera of ungt til a vera kaffihsi eftir klukkan 10 laugardagskvldi. Samferarflk mittreyndi a sannfra mig um a etta vri kannski ekki elilegt og nefndi hinar msu stur sem hugsanleg rk fyrir veru barnsins arna inni, en g gat engann veginn keypt neinar af eim. Annar liurinn sem g fkk hneykslast var rafmagni arna, en vi stoppuum ekki lengi en eim tma sl rafmagni t 5 ea 6 sinnum. Mr finnst a ekki traustvekjandi kaffihs sem getur ekki haldi rafmagninu lengur en 10 mntur einu. g held a a hafi veri einn starfsmaur fullu starfi arna a sl inn rafmagninu. riji hluturinn sem g fkk a hneykslast var a egar dyraverirnir voru barnum a drekka, g meina eir voru meira a segja merktum jkkum!! g er kannski bara orinn of gamall fyrir etta, kannski tkast a dag a dyraverir su drekkandi mean eir vinna og foreldrar koma me ungabrnin sn kaffihs vegna ess a au fi ekki pssun ea hafa ekki efni henni.

En mmmudagurinn var fnn, g hafi urft a frna fyrstu umferinni ensku knattspyrnunni, en hn hfst gr og a g hafi lkaurft a frna landsleik slands og Danmerkur handboltanum.


Mnir menn fengu auvelda mtherja!

palaceMnir menn duttu heldur betur lukkupottinn kvld egar dregi var enska deildarbikarnum. Crystal Palace lentu mtiLeeds United og ttu Leeds ekki a vera mikil mtspyrna fyrir Palace, enda spila eir ensku C-deildinni.


mbl.is Dregi ensku deildabikarkeppninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er bi a blanda skt KR-salati?

Gujn rarson sagi a vitali a ekki er hgt a gera kjklingasalat r kjklingaskt egar hann var spurur af hverju hann hefi ekki n betri rangri me A lii. A liinu voru 3 synir Gujns og er trlegt a fair lkir sonum snum vi kjklingaskt.

Bjarni Gujnsson sonur Gujns er einn af leikmnnunum og eftir a Gujn var rekinn fr A keypti KR hann, af hverju skilur enginn. Bjarni var gur leikmaur en hefur gjrsamlega ekkert geta sumar og a a hann s fyrrverandi gur leikmaur virist vera ng sta fyrir KR til a kaupa hann, rtt fyrir a hafa engin not fyrir hann. g hef heldur ekki skilia egar stru liin eru alltafa kaupa bestu leikmennina llegustu liunum, en svona eru bara sumir.

Eftir leik dagsins, dettur mr hug hvort etta s rtt samlking hj Gujni me kjklingasalati og kjklingasktinn. Er Logi lafssonbinn a eyileggja KR-salati sem hann hefur veri a tba undanfarna mnui me v a blanda skt a?


mbl.is Enn einn sigur FH KR Vesturbnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af kurteisum brnum og rum brnum.

sustu viku var g lei a Lllinu hans Hugins, en a er rtt fyrir utan Keflavk leiinni t Gar. egar g keyri t r Keflavkinni voru ar unglingar puttanum, ar sem g var hvorki lei til Sandgeris ea Gars k g framhj eim og s san speglinum ar sem eir senda mr ljta puttann. g vissi ekki hva g tti a halda, sem betur fer eru essir krakkar ekki lsandi dmi um ungu kynslina dag. En g held a essum brnum veitti ekki af sm nmskeii kurteisi.

Nokkrum dgum ur var g fyrir annari reynslu sambandi vi unga flki. annig var a g sat stofunni heima hj mr og hafi a gott, etta var hdegishlinu hj mr. heyrist mikill hvai eins og eitthva hafi lent glugganum. g fr t og ar l golfkla blettinum vi gluggann. Fyrir aftan hsi er bara mi og klettar og ar voru engir kylfingar. Skmmu seinna er banka dyrnar hjmr og ar standa tveir skmmustulegir piltar og bijast afskunar a hafa skoti golfklunni hsi og lstu eir fyrir mr hva hafi gerst sem var ess valdandi a klunni fr ranga tt og hsi. A lokum spuru essir ungu menn mig hvort eir mttu f kluna aftur og g gat ekki neita eim um a, ar sem kurteisin og irunin var svo einlg.


Verslunarmannahelgar-blogg.

er maur kominn heim eftir sm verslunarmannahelgarfer. Vi sktuhjin skelltum okkur ingvll og treystum vort heit. Vi vorum ekki tv ein ar, heldur voru ansi margir ar og meal annars tveir brur mnir og hluti af fjlskyldum eirra. Vi hfum a gott ar, skelltum okkur sund Borg og rntuum um jgarinn, bi bl og tveim jafnfljtum.

laugardagskvldi var g sendur til a kveikja upp grillinu og egar g kom ekki til baka fr flk a undrast um mig og fundu mig san hrku umrum vi kunnugan mann. Flk var heldur betur hissa egar a kom ljs a maurinn sem g var a tala vi harur stuningsmaur Skagamanna ftboltanum og fyrrverandi leikmaur lisins og fr vel me okkur. ar sannaist a a beit mn knattspyrnulii Akraness snerist um Gujn rarson og syni hans sem hannkallai kjklingaskt. g held jafnvel a hrustu Skagamenn viti um hva g hef veri a tala nna, egar eir eru loksins lausir vi Gujn og heyra hvernig hann talar um fyrrverandi leikmenn sna og flaga.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband