Fćrsluflokkur: Mađur vikunnar

Mađur vikunnar: -Ólafur F Magnússon.

Mađur vikunnar er ađ ţessu sinni Ólafur F Magnússon borgarstjóri í Reykjavík. Heiđurinn og titillinn fćr hann ekki fyrir plottiđ sem gerđi hann ađ borgarstjóra, heldur fyrir ađ spara ríkissjóđi Íslands hundruđi milljóna. Hann var svo klár ađ ákveđa ađ kaupa Laugaveg 4-6 áđur en Ţorgerđur Katrín náđi ađ friđa húsin. Ef Ólafur hefđi beđiđ í nokkra daga međ ađ kaupa kofana ţá hefđi ţessi hundruđ milljón króna reikningur falliđ á ríkissjóđ. En ţökk sé Ólafi ţá ţurfa skattgreiđendur í Reykjavík ađ greiđa fyrir kofana.

Annađ sem kemur á óvart í ţessu kofamáli. Hvernig stendur á ţví ađ húsfriđunarnefnd leggur til ađ kofarnir verđa friđađir vegna menningarlega verđmćta, en um leiđ og borgin kaupir kofana ţá eru ţeir ekki lengur menningarleg verđmćti og húsfriđunarnefnd dregur óskina um friđun til baka!

Ólafur F Magnússon

Mađur vikunnar: Ólafur F Magnússon borgarstjóri.


Mađur vikunnar: -Brynjólfur Árnason.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Brynjólfur Árnason sveitastjóri í Grímsey og fyrrverandi umbođsmađur Olíudreifingar í Grímsey. Brynjólfur er fyrsti mađurinn sem nćr ađ taka eitthvađ til baka af ţví sem olíufélögin hafa stoliđ af landsmönnum í gegnum árin og fyrir ţađ er hann dćmdur til skilorđsbundins fangelsis. Ţrátt fyrir ađ hafa borgađ allt til baka sem hann tók af Olíudreifingu, ţannig ađ hann ólíkt olíufélögunum stal engu, heldur fékk ađ láni og ţađ til ađ halda hita á sér og sínum.

Brynjolfur Arnason

Mađur vikunnar: Brynjólfur Árnason.


Mađur vikunnar: -Huginn Heiđar Guđmundsson.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er litla/stóra Hetjan mín, hann Huginn Heiđar. Titilinn fćr hann fyrir ađ vera svona yndislegur eins og hann er og í tilefni 3ja ára afmćlisins hans í síđustu viku.

Huginn Heiđar

Mađur vikunnar: Huginn Heiđar Guđmundsson.


Mađur vikunnar: -Jóhanna Sigurđardóttir.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra. Hún fćr titilinn fyrir ađ leggja fram úrbćtur á lögum um málefni langveikra barna. Hún stígur ţađ skref sem fyrri ríkisstjórn ţorđi ekki ađ taka, til ađ hafa jafnrétti á milli allra langveikra barna. Auk ţess er gengiđ lengra en áđur í ađ ađstođa foreldra langveikra barna.

jóhanna Sigurđardóttir

Mađur vikunnar: Jóhanna Sigurđardóttir.


Mađur vikunnar: -Eyjólfur Sverrisson.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Eyjólfur Sverrisson landliđsţjálfari Íslands í knattspyrnu. Hann fćr titillinn vegna ótrúlegs árangurs íslenska landsliđsins í vikunni, fyrst tap á heimavelli gegn Lettlandi 2-4 og síđan ţegar Íslenska ţjóđin var niđurlćgđ í Vaduz á miđvikudagskvöld 3-0. Ţađ eina jákvćđa viđ ţann leik var ţađ hversu gaman var ađ sjá leikmenn Liechtenstein fagna sigrinum. Enda ekki oft sem svona lélegt liđ eins og íslenska landsliđiđ kemur í heimsókn til ţeirra.

eyjólfur sverrisson

Mađur vikunnar: Eyjólfur Sverrisson.


Mađur vikunnar: -Lottóvinningshafinn.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Akureyringurinn heppni sem vann rúmlega 105 milljónir í Víkingalottóinu. Ég vona ađ ţessir peningar komi manninum og fjölskyldu hans vel og verđi til ţess ađ ţau geti átt gott ćvikvöld.

lotto

Mađur vikunnar: Lottóvinningshafinn.


Mađur vikunnar: Löggćslan.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni eru ţeir ađilar sem stóđu ađ ţví ađ upplýsa fíkniefnamáliđ á Fáskrúđsfirđi í vikunni og handtóku síđan höfuđpaurana í málinu. Ţađ er Lögreglan og Landhelgisgćslan.

logreglan2   skjaldarmerki     landhelgisgćslan

Menn vikunnar.


Mađur vikunnar: Katrín Ómarsdóttir.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Katrín Ómarsdóttir knattspyrnukona úr KR. Katrín hefur veriđ einn besti leikmađur Íslandsmótsins í sumar en missti samt af úrslitaleik Íslandsmótsins ţar sem hún ökklabrotnađi illa á furđufataćfingu hjá KR skömmu fyrir ţýđingamesta leik sumarsins. Ökklabrotsins má rekja til ţess ađ hún mćtti á ćfingu á vöđlum en sneri sig illa strax í byrjun ćfingarinnar. Ég sendi Katrínu samúđ mína en hvađ var ţjálfarinn ađ pćla ađ vera međ furđufataćfingu rétt fyrir mikilvćgasta leik sumarsins.

Katrín Ómarsdóttir

Mađur vikunnar: Katrín Ómarsdóttir.


Mađur vikunnar: -Jón Gnarr.

Mađur vikunnar er Jón Gnarr eđa Júdas eins og hann er ţekktur núna eftir sjónvarpsauglýsingin var frumsýnd sem sýnir síđustu kvöldmáltíđina. Jón er höfundur auglýsingunnar og finnst mér ađ honum ađ hafi tekist vel upp og gert góđa auglýsingu međ ţessu viđkvćma viđfangsefni og hneyksla óvenju fáa. Meira ađ segja Gunnar í Krossinum var ekki hneykslađur og segir ţađ mikiđ um gćđi auglýsingarinnar.

Jón Gnarr

Mađur vikunnar: Jón Gnarr.


Mađur vikunnar. -Lögregluvarđstjórinn.

Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er lögregluvarđstjórinn sem lét skutla sér upp í Leifsstöđ í lögreglubíl međ forgangljósum og á ofsahrađa. Á sama tíma og almenningur eru búnir ađ fá sér fullsaddann af ofsaakstri ökuníđunga og búiđ er ađ stórţyngja refsingu viđ níđingsakstri, ţá misnotar lögregluvarđstjórinn vald sitt og traust og gerir undirmenn sína samseka sér međ ţví ađ skutla sér á ofsahrađa í gegnum Reykjavík og eftir Reykjanesbrautinni. Allt vegna ţess ađ hann var of lengi ađ strauja skyrtuna sína.

Í síđustu viku ţá tók lögreglustjórinn dómsátt um ađ greiđa 200.000 krónur í sekt. Ég er nokkuđ hlutlaus um ţessa sekt, ég veit ekki hvort hún sé há eđa lág, mér finnst ţađ kannski ekki skipta höfuđmáli í ţessu. Aftur á móti er ég međ ákveđnar skođanir á ţví hvort ţessi lögregluvarđstjóri eigi ađ halda vinnunni eđa ekki. Lögreglustjórinn braut vinnureglur lögreglunnar gróflega, hann gerđi ţetta af yfirlögđu ráđi og á sér engar málsbćtur, ég tel ţađ ađ missa af flugi séu ekki málsbćtur. Ef ég myndi brjóta vinnureglur á mínum vinnustađ eins og hann gerđi ţá yrđi ég rekinn. Ég tel ađ lögreglustjórinn eigi ađ vera rekinn úr starfi, ţar sem hann hefur skađađ lögregluna međ  ţví sýna ţennan dómgreindarbrest, hann hefur sýnt ţađ ađ hann virđir ekki landslög og geti ţess vegna ekki sinnt sínu starfi.

lögreglan ađ störfum.

Lögreglan ađ störfum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband