Færsluflokkur: Spil og leikir

Nı skoğanakönnun.

Ég var ağ setja inn nıja skoğanakönnun. Şar er spurt ef einræğisherra kæmist til á valda á Íslandi, hvern myndir şú vilja hafa sem einræğisherra og valmöguleikarnir eru tveir, Jóhanna Sigurğardóttir og Pétur Blöndal.

Til ağ koma í veg fyrir misskilning şá er ég ekki ağ gera lítiğ úr femínistum meğ şví ağ nota orğiğ "einræğisherra".

Í síğustu könnun spurği ég hvor Viktorían ykkur şætti kynşokkafyllri, Viktoría Beckham eğa Viktoría Principal. 70 svöruğu og sögğu 62,9% ağ Dallasgellan væri kynşokkafyllri en 28,6% sögğu ağ frú Beckham væri kynşokkafyllri. 8,6% gátu ekki gert upp á milli stúlknanna. En niğurstağan er augljós, Viktoría Principal er kynşokkafyllsta Viktorían í heimi.


Nı skoğanakönnun

Ég var ağ setja inn nıja skoğanakönnun og şar er spurt hvor ykkur şykir kynşokkafyllri, kryddpían Viktoría Beckham eğa Dallasgellan Viktoría Principal.

Síğasta könnun gekk ekki eins vel fyrir sig og ég hafği vonast, şá spurği ég hvort şiğ læsuğ bloggsíğur, 23 svöruğu og sögğu 91,3% ağ şeir læsu bloggsíğur. 4,3% sögğu ağ şeir læsu ekki bloggsíğur og sami fjöldi vissu ekki hvağ bloggsíğa er. Enginn svaraği şví til ağ şeir skoğuğu bara myndirnar á bloggsíğunum.


Nı skoğanakönnun.

Ég var ağ setja inn nıja skoğanakönnun og şar er spurt hvort şiğ lesiğ bloggsíğur.

Í síğustu könnun var spurt hvort şiğ muniğ gamla nafnnúmeriğ ykkar. 101 svaraği spurningunni og sögğu 51,5% ağ şeir muna nafnnúmeriğ sitt. 22,8% muna şağ ekki og 25,7% vita ekki hvağ nafnnúmer er. Şağ şığir ağ einn af hverjum fjórum sem tóku şátt í könnunni eru şağ ung ağ şau voru ekki komin til vits og ára şegar kennitölurnar voru teknar upp fyrir svona 15-20 árum.


Nı skoğunarkönnun.

Ég var ağ setja inn nıja skoğunarkönnun og şar er spurt hvort şiğ muniğ hvağ gamla nafnnúmeriğ ykkar var.

Í síğustu könnun var spurt hvort şiğ væru búin ağ kolefnisjafna bílinn ykkar. 88 svöruğu, 61,4% sögğu ağ şau væru ekki búin ağ şví. 37,5% vissu ekki hvağ kolefnisjöfnun væri og 1,1% sagğist hafa kolefnisjafnağ bílinn sinn. Eğa nákvæmlega einn mağur og auglısi ég hér meğ honum.


Nı skoğunarkönnun.

Ég var ağ setja inn nıja skoğunarkönnun og şar er spurt hvort şiğ eru búin ağ kolefnisjafna bílinn ykkar.

Í síğustu könnun var spurt hver væri markahæsti leikmağur Crystal Palace frá upphafi. 106 svöruğu könnununni og er ég djúpt snortinn yfir şví hversu margir şekkja sögu Crystal Palace. 66%  svöruğu rétt og sögğu ağ Peter Simpson væri markahæsti leikmağurinn. Simpson skoraği 154 deildarmörk og 12 bikarmörk fyrir Palace á árunum 1930-1936. Hann skoraği şessi 166 mörk í 195 leikjum. Simpson er líka sá leikmağur sem hefur skorağ flest deildarmörk fyrir Palace á einu tímabili en hann skoraği 46 mörk tímabiliğ 1930-1931. Şá hefur enginn leikmağur gert eins margar şrennur fyrir Crystal Palace en Simpson skoraği 18 şrennur.

Ağrir sem fengu atkvæği í könnunni voru O.J. Simpson meğ 14,2%, 11,3% héldu ağ Hómer Simpson væri sá markahæsti og 8,5% nefndu Jessicu Simpson.


Nı skoğunarkönnun.

Ég setti inn nıja skoğanakönnun og şar er spurt hver er markahæsti leikmağur Crystal Palace frá upphafi.

Í gömlu könnunni spurği ég hvort şiğ takiğ şátt í skoğanakönnunum. 99 svöruğu og sögğu 61,8% ağ şeir tækju şátt í skoğanakönnunum en 23,2% gerğu şağ aldrei. 15,2% skiluğu auğu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband