Afmćlisbarn dagsins: -William Johnson.

William Johnson fćddist í Liverpool 9. febrúar 1960. Sú saga hefur veriđ lífsseig ađ Johnson hafi fćđst í Khartoum höfuđborg Súdans, en hún er ekki sönn. Johnson vakti fyrst athygli ţegar hann var bassaleikari í hljómsveitinni "Big In Japan" seint á áttunda áratuginum. Á ţessum tíma var William Johnson búinn ađ breyta nafni sínu í Holly Johnson. Holly hćtti fljótlega í Big In Japan og stofnađi eigin hljómsveit, Frankie Goes to Hollywood ţar sem hann varđ ađalsöngvari hljómsveitarinnar og textahöfundur. Hljómsveitin sló rćkilega í gegn međ sinni fyrstu plötu, Welcome to the Plesuredom áriđ 1984.

Holly hćtti í hljómsveitinni áriđ 1987 eftir ađ hafa veriđ lengur ósáttur viđ stefnu hljómsveitarinnar. Holly ćtlađi ađ hefja sóló-feril en gamla útgáfufyrirtćkiđ lét setja lögbann á öll ný verk Hollys. Holly fékk loks ađ gefa út sína fyrstu sóló-plötu, Blast tveimur árum síđar og sló hún í gegn.

Í nóvember 1991 greindist Holly HIV-jákvćđur og lagđi tónlistarferilinn á hilluna og byrjađi ađ mála og hefur vakiđ mikla athygli fyrir ţađ.

 

Holly Johnsons ásamt félögum sínum í Frankie Goes To Hollywood.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband