Köngulóavinafélagiđ gagnrýnir dauđadóminn.

Ţetta er fyrsta blogg mitt sem međlimur í Köngulóavinafélaginu.

Ég er ađ búa mig undir ađ stofna Köngulóavinafélagiđ, vegna ţess ađ mér finnst könguló lifa viđ mikla fordóma (ađallega frá kvenmönnum). Ţessi dýr eru saklaus og falleg og verđur ţađ mitt markmiđ ađ minnka fordóma gegn könguló og kenna fólki ađ lifa međ ţessum yndislegum dýrum.

Ég fordćmi ţennan dauđadóm yfir saklausa dýrinu.


mbl.is Tarantúlan reyndi ađ flýja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála!

Tarantúlur eru algeng gćludýr erlendis. Ţetta er bara eins og međ margt annađ. Ţađ er allt bannađ hérna á Íslandi!!!

Andri (IP-tala skráđ) 5.2.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Vissulega nauđsynlegar skepnur Köngulćr,og margar flottar tegundir til.Best ađ ţú bara skráir mig inn í félagiđ góđa og hver veit nema viđ verđum einn daginn stćrri en liverpool klúbburinn á Íslandi.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 5.2.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Já nákvćmlega. Ég átti tarantúlu sem gćludýr ţegar ég bjó erlendis, hún var alveg frábćr, agalega góđ og mjög falleg, bleik:)

Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 22:45

4 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Já og skráđu mig í félagiđ:)

Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 22:51

5 Smámynd: Fjóla Ć.

Ekki skrá mig í ţetta félag ţitt og ekki halda félagafundi heima hjá ţér heldur bara hugsunin ein...

Fjóla Ć., 6.2.2008 kl. 00:40

6 Smámynd: Mummi Guđ

Miđađ viđ viđbrögđin ţá ćtti ţetta félag fljótlega ađ verđa stćrra en Liverpool-klúbburinn. Viđ vćrum líka stoltir af ađ vera í ţessu félagi.

Fjóla. Ég skal ekki halda fund heima hjá mér. Ađ minnsts kosti ekki á međan ţú ert heima. En kannski verđur ţetta eins og međ fótboltann og ţú fćrđ áhuga á köngulóm!

Mummi Guđ, 6.2.2008 kl. 17:19

7 Smámynd: Ellý

Sammála ţessu. Var ekki hćgt bara ađ senda hana út eđa á safn eđa eitthvađ?

Ég á bágt međ ađ koma viđ köngulćr en mér finnst ţćr mjög skemmtileg og falleg dýr. Ţađ situr bara enn í mér ţessi hrollur sem alinn var upp í manni. 

Ellý, 7.2.2008 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband