One Hit Wonder. -9. sćtiđ.

Í níunda sćti yfir stćrsta One Hit Wonder lag allra tíma er lag belgísku nunnunar, Sister Luc Gabriel. Nunnan hét Jeanine Deckers og fćddist í Belgíu 17. október 1933 og gerđist nunna og gekk í klaustur í Belgíu áriđ 1959. Áriđ 1963 gaf hún út lagiđ Dominique og varđ heimsfrćg sem syngjandi nunnan. Hún kom fram í sjónvarpi og vakti mikla athygli hvar sem hún kom, áriđ 1966 kom út bíómynd um Jeanine sem hét The Singing Nunog fór Debbie Reynolds međ hlutverk nunnunnar. Jeanine vildi ekkert međ myndina gera og sagđi hana hreinan skáldskap og uppspuna og vćri fátt í myndinni sem ćtti stođ í raunveruleikanum.

Nokkrum árum eftir ađ lagiđ Dominique kom út gekk hún klautrinu og reyndi ađ slá í gegn sem tónlistarmađur og  gaf hún út plötu áriđ 1967 sem hét I'm Not A Star In Heaven. Platan gekk vćgast sagt illa og voru nokkrar ástćđu fyrir ţví og var ein ástćđunum sú ađ hún hafđi opinberađ samkynhneigđ sína og ţađ fór fyrir brjóstiđ á mörgum. Hún barđist alla tíđ mjög fyrir auknum réttindum fyrir samkynhneigđa og var ađ mörgu leyti frumkvöđull í ţeirri baráttu.

Snemma á áttunda áratuginum stofnađi Jeanine skóla fyrir einhverf börn ásamt sambýliskonu sinni Annie Pécher og starfađi viđ hann í mörg ár. Seint á áttunda áratuginum sakađi belgísk yfirvöld hana um skattasvik og ţrátt fyrir baráttu hennar fyrir sakleysi sínu var dćmd til ađ greiđa skattayfirvöldum háa peningaupphćđ og varđ nánast gjaldţrota viđ ţađ. Áriđ 1982 reyndi Jeanine ađ hefja aftur tónlistarferil en eins og áđur ţá tókst ţađ ekki. Jeanine og Annie létust af völdum óhófslegs lyfja og áfengisneyslu í mars 1985, ţá var Jeanine 51 árs ađ aldri.

 

Jeanine Deckers syngur lagiđ Dominique ţegar hún var ađ reyna ađ hefja tónlistarferillinn sinn aftur áriđ 1982.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband