Við eigum líka inni afsökunarbeiðni!

Úr því að Arabarnir vilja fá afsökunarbeiðni frá okkur vegna einhvers smámáls í Danmörku, þá finnst mér að við eigum að krefjast afsökunarbeiðni frá Aröbum vegna tyrkjaránsins.


mbl.is Vildu að forsetinn bæðist afsökunar á framferði Dana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lady Elín

Mjög góður punktur!

kveðja

Elin

Lady Elín, 1.2.2008 kl. 19:15

2 Smámynd: Mummi Guð

hmmm. En hvað hafa Arabalöndin verið að gera! Eru þau ekki að krefjast afsökunarbeiðni frá þjóðum vegna gjörða einstaklinga?

Mummi Guð, 1.2.2008 kl. 19:43

3 Smámynd: Einar Steinsson

Hvers vegna var annars alltaf verið að blanda Tyrkjum í þetta rán? Þessir sjóræningjar voru frá Alsir og það er talsverð vegalengd á milli Tyrklands og Alsír. Íslendingar hafa greinilega ekki verið með landafræðina á hreinu á þessum tima.

Einar Steinsson, 1.2.2008 kl. 19:46

4 Smámynd: Mummi Guð

Það er deilt um það hvort ræningjarnir hafa verið frá Alsír eða ekki, staðreyndin er að þeir sigldu frá Marokkó til Íslands og eftir ránið sigldu þeir til Alsír og þar seldu þeir þá sem þeir tóku til fanga.

Það er vitað að ræningjarnir voru frá Ottóman-heimsveldinu en því var stjórnað af Sóldáninum í Tyrklandi og þess vegna var ránið kallað "Tyrkjaránið". Á þeim tíma þegar Tyrkjaránið var framið þá var Alsír hluti af Ottóman-heimsveldinu og var í raun hjálega Sóldánsins í Tyrklandi.

Mummi Guð, 1.2.2008 kl. 20:11

5 Smámynd: Bros

Sammála, Mummi, afsökunarbeiðni takk fyrir.

Bros, 1.2.2008 kl. 23:05

6 Smámynd: Lady Elín

Ofan á það sem Mummi segir hérna fyrir ofan, að þá í frásögn þeirra sem snéru aftur úr ánauð eftir Tyrkjaránið, þá voru Danir, Hollendingar og Englendingar einnig um borð í skipinu og þá sem hluti af áhöfninni.

Lady Elín, 2.2.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband