Ætli þetta sé tilviljun?

Eiður Smári spilaði sinn fyrsta leik með Barcelona á tímabilinu í gær og í gær tapaði Barcelona sínum fyrsta leik á tímabilinu? Barcelona hafði spilað 7 leiki án þess að tapa þar til í gærkvöldi?


mbl.is Eiður fékk sitt fyrsta tækifæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jah,,, staðan var allavegana 3-1 þegar hann kom inná

 Þannig að ég held að við getum nú ekki kennt Eiði um þetta

Jónþór Eiríksson (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 12:58

2 identicon

Hann spilaði í 20 mín! Hefði sennilega sett eitt stk hefði hann fengið aðeins meiri tíma til að sýna taktana sína á vellinum. Djöfull hlýtur að vera ömurlegt að vera frægur á Íslandi þegar eina sem heyrist í fólki er öfund og biturleiki.

Róbert Þórhallsson (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 18:00

3 Smámynd: Mummi Guð

Vá, hvað menn eru eitthvað afundnir í dag. Hvar sérðu öfund eða biturleika í mínum skrifum eða annarra hérna. Það sem ég skrifaði er bara staðreynd.

Gunnar. Ég ætla að horfa á leikinn, en hvort það verði á Ölver eða heima veit ég ekki enn. Það er reyndar alltaf gaman að hitta ykkur og aðeins að ræða um leikinn og liðið.

Mummi Guð, 21.10.2007 kl. 20:08

4 identicon

Þetta er að vísu staðreynd, en að reyna að tengja þessa tvö hluti saman er jafnfáránlegt og að dansa nakinn fyrir forsetann. Í báðum tilfellum sýnirðu af þér afspyrnuheimsku.

Leifur Finnbogason (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:08

5 Smámynd: Mummi Guð

Leifur, að hverju má ég ekki benda á þessa tengingu? Og hvernig í ósköpunum getur þú líkt þessu við að dansa nakinn fyrir forsetann. Þessi viðlíking sýnir það að þú stígur ekki bent í vitið og ættir ekki að kalla aðra heimska.

Mummi Guð, 21.10.2007 kl. 22:34

6 identicon

Heimska er kannski fulldjúpt í árina tekið hjá mér, einfeldningsháttur væri nær lagi.

Leifur Finnbogason (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 07:02

7 Smámynd: Mummi Guð

Ég kom með einfalda spurningu við ákveðinni staðreynd. Ég sagði aldrei að það hefði verið Eiði að kenna að Barcelona tapaði. Það er eins og maður megi ekki koma með smá pælingu, þá halda allir að maður sé heimskur og öfundsjúkir.

Mummi Guð, 28.10.2007 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband