Maður vikunnar: -Árni Johnsen.

Maður vikunnar að þessu sinni er Árni Johnsen. Titillinn fær hann fyrir að sýna þjóðinni enn einu sinni hvernig mann hann hefur að geyma. Ég hef alltaf haft mitt álit á honum sem ekki er mikið og fannst í raun skandall að Sjálfstæðisflokkurinn hafi viljað tefla honum fram aftur í alþingiskosningar þrátt fyrir að hafa haft sýnt það að hann sé ekki traustsins verður.

Í vikunni tók Árni sig til og sagði alþjóð hversu vondir menn væru í þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja og að þeir væru að leggja hann í einelti. En þeir þjóðhátíðarnefnd svöruðu vel fyrir sig og sögðu meðal annars að Árni ætti ekki að reyna að gera sig að fórnarlambi og þeir trúa því að þetta upphlaup Árna væri tæknileg mistök.

arnijohnsen

Maður vikunnar: Árni Johnsen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.8.2007 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband