Færsluflokkur: Bloggar
Frábær afreksmaður.
4.6.2007 | 16:18
![]() |
Boxari hjálpar Viktori Þór til síns fyrsta sigurs í formúlu-3 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirmyndarfjölskylda.
4.6.2007 | 16:16
Eða er þetta það sem stjórnarmálamenn kölluðu sprotafyrirtæki fyrir kosningarnar? Lítil fjölskyldufyrirtæki sem eiga að geta stækkað og dafnað.
![]() |
22 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er hneyksli.
4.6.2007 | 16:13
Þetta er hneyksli, enda finnst framsóknarmönnum að þeir eigi einkarétt á að svíkja kosningaloforð.
![]() |
Segir kosningaloforð um Vaðlaheiðargöng svikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir eru hugrakkir hjá 365.
3.6.2007 | 20:27
Egill Helgason er síðasti maður sem ég vildi reita til reiði.
![]() |
365 miðlar hóta Agli lögbanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Meira af líffæragjöfum og ígræðslum
3.6.2007 | 18:35
Ég var að skrifa hugleiðingar um líffæragjafir og líffæraígræðslur á heimasíðu Hugins Heiðars. Hægt er að sjá greinina hérna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ársbirgðir af pulsum?
3.6.2007 | 14:50
Hvað ætli hann Joey Chestnut borði mikið af pulsum á ári úr því hann borða 60 pulsur á 12 mínútum? Þetta eru ekki amarleg verðlaun, ekki bara fékk hann ársbirgðir af pulsum heldur líka 250 dollara inneignarnótu í verslun, sem er samkvæmt mínum reikningum um 16.000 krónur.
Miðað við hvað maðurinn heitir þá ætti hann frekar að keppa í hnetuáti.
![]() |
Heimsmet: Borðaði tæplega 60 pylsur á 12 mínútum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Getur þetta verið?
2.6.2007 | 16:35
Þessi frétt kemur mér mjög á óvart, enda hef ég aldrei bendlað Nígeríumenn við svindl!
![]() |
Tvö þúsund nemendur svindluðu á inntökuprófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver er að ljúga?
2.6.2007 | 16:32
Það þarf að rannsaka þetta betur. Það gengur ekki að við þurfum að vera í óvissu um hvort Andrew og Sarah séu gift eða ekki. Þetta skiptir höfuðmáli, heitir Sarah Cooksey eða Speaker (ég veit ekki hvort nafnið sé verra). Er Angelos Roussos bæjarstjóri að ljúga eða er Andrew að ljúga.
Ég bíð spenntur eftir frekari fréttum af þessu máli.
![]() |
Grísk yfirvöld segja berklasjúkling ekki hafa kvænst þar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er búinn að taka ákvörðun.
2.6.2007 | 11:19
Ég er búinn að taka ákvörðun, ég ætla að hætta að nota og kaupa kínverskt tannkrem.
Hvernig er þetta annars, ef fólk notar tannkrem með frostlögi, losnar það ekki við tannkul?
![]() |
Varað við kínversku tannkremi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skoðanakannanir.
2.6.2007 | 11:04
Ég skellti inn minni fyrstu skoðanakönnun og er hún efst til vinstri á síðunni. Endilega takið þátt í henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)