Enn klúðrar Aganefndin málunum.

Ég veit ekki hvort að það séu FH-ingar sem ráða ríkjum í Aganefndinni, en það lítur út fyrir það þar sem enn og aftur virðist Aganefndin klúðra málunum þegar FH er annars vegar.

Þannig er að þegar þjálfari, aðstoðarþjálfari, liðsstjóri eða annað starfsfólk félaga fær brottvísun í leik þá er félagið undantekningalaust dæmt til peningasektar, nema FH. Jörundur Áki Sveinsson aðstoðarþjálfari FH fékk brottvísun í leik Fram-FH og fyrir það var hann úrskurðaður í eins leiks bann í dag af Aganefndinni, en samt fær FH ekki peningasekt! Þetta mál virðist ætla að falla undir FH greinina hjá KSÍ þar sem þeir fá að komast upp með allt!


mbl.is Dennis Siim í tveggja leikja bann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Torfi

hafnarfjarðar Mafían... spurning að rukka þetta inn....

þetta verður í lagi Keflavík - Fram  3-1

Gísli Torfi, 24.9.2008 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband