Stutt myndband fyrir helgina.

Ég set inn hérna lítið brot úr einni af mínum uppáhaldsmyndum, My Cousin Vinny. Þessi mynd er algjör snilld og sópaði að sér verðlaun á sínum tíma. Til dæmis fékk Marisa Tomei Óskarsverðlaun fyrir leik í þessari mynd.

Þetta atriði sem ég setti inn er eitt af betri atriðum myndarinnar. Þar segir frá þegar Vinny kemur til að hitta aðalsögupersónurnar en það er búið að handtaka þá fyrir morð. Þarna er lögfræðingurinn sem sagt að hitta skjólstæðing sinn í fyrsta sinn. Einhver misskilningur er á kreiki og heldur skjólstæðingurinn að hann sé að fá heimsókn frá öðrum fanga sem er kominn til að nauðga honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er frábær mynd og frábært atriði.

Gísli (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 08:17

2 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

ljúft var að lifa þá,ég fékk þetta fína flassback við að horfa á þetta atriði einusinni enn.Ég átti þessa mynd lengi vel á spólu.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 10.5.2008 kl. 21:03

3 identicon

heheheh,, þetta er frábær mynd. Eigðu góðan dag Mummi minn.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband