Norman Bates í Bristol?

Ţegar ég les svona fréttir ţá dettur mér alltaf Norman Bates í hug. Persónuna sem Anthony Perkins gerđi ódauđlega í mynd Alfreds Hitchcock, Psycho frá árinu 1960. Ţađ er skondiđ í fréttinni ađ ţađ ţurfi ađ taka fram ađ Sambýlingurinn eigi viđ geđrćna kvilla ađ etja. Ég held ađ ekki nokkrum manni hafi dottiđ í hug ađ mađurinn hafi gengiđ á öllum úr ţví ađ hann var međ dauđann mann sem stofustáss í 8 ár.


mbl.is Lík međleigjandans rotnandi í sófanum í átta ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Norman Bates var byggđur a alvöru einstaklingi sem hét Ed Gein og geymdi mömmu sína, eimmitt dauđa, í herbeginu sínu í lengri tíma.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.2.2008 kl. 13:41

2 identicon

Skelfilegt mál.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband