Litlar 580 milljnir fyrir gamla kofa!

reykjavikVsir.is segir a Reykjavkurborg muni borga 580 milljnir fyrir essa kofa. Miki er g feginn a vera ekki skattborgari Reykjavk egar maur heyrir svona sgur. g held a Reykjavkurborg gti nota peningana eitthva arfara en essi hs sem enginn hafi teki eftir nema fyrir hva au vru ljt, ar til loksins einhver vildi nta lina eitthva arfara.

Mr finnst essi fyrstu verk nja meirihlutans Reykjavk ekki g byrjun, enda ekki von egar Steini og Olli stjrna borginni saman. Reyndar finnst mr borgin fara eins rangt a kaupa essa kofa og hugsast getur. Steini og Olli segja a strax a eir tla a kaupa essa kofa og varveita au og ar me lta eir eigendur kofanna f vald til a kvea vermti kofanna og nna virist eir vera bnir a kvea a eir vilja a borgin borgi 580 milljnir fyrir kofanna og allir sttir, ea eru allir sttir?


mbl.is Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er algert jrnbrautarslys borginni

Margrt ssurardttir (IP-tala skr) 25.1.2008 kl. 21:43

2 identicon

Velkominn aftur. Mig grunar n reyndar a essi "tlvubilun" hafi veri yfirvarp hj r til a einbeita r a horfa a landslii spila evrpumtinu handbolta .

Og ekki ng me a eya llum essum pening a kaupa essi hs heldur lka eftir a henda lka upph a gera au upp.

ps. gaman f ig aftur, v get g htt a tua konunni

Njll (IP-tala skr) 25.1.2008 kl. 21:58

3 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

V, hva g er sammla r! Ljtir kumbaldar! Kolrng kvrun!

Gurur Haraldsdttir, 25.1.2008 kl. 22:42

4 Smmynd: Mummi Gu

a sem vantai eiginlega bloggi hj mr var a hva g er sttur vi a Reykjavkurborg baust til a borga ennan hlfa milljar fyrir rki. Vegna ess a ef borgin hefi ekki keypt kofanna, hefu eir veri friair og hefi rki urft a borga brsann.

Mummi Gu, 25.1.2008 kl. 23:21

5 Smmynd: Mummi Gu

Njll. etta var ekkert yfirvarp hj mr og allra sst vegna EM handbolta. a er nefnilega annig a g rttafkillinn er algjrlega sneyddur essum handboltahuga.

stan fyrir v a g er mttur aftur svi er s a konan n hringdi tlvuverksti og ba um fltimefer tlvunni minni, hn var vst orin reytt tuinu r!

Mummi Gu, 25.1.2008 kl. 23:25

6 Smmynd: lfar r Birgisson Aspar

J gu minn gur hversu illa fari er me f almennings Hfuborg okkar er alveg a fara me mig essa dagana,en gott a mulingsvlin s komin me andlitslyftingu n og kominn sterkur inn.

lfar r Birgisson Aspar, 25.1.2008 kl. 23:56

7 identicon

g kaus Sjlfstisflokkinn sustu kostningum, vegna ess a g taldi a fulltrar hans fru betur me fjrmuni okkar borgarba heldur en vinstriskrllinn (sorry, en eftir sustu uppkomu hefur ori skrll fests vi VG- og Samfylkingarflk mnum huga) sem hefur treka gegnum rin snt og sanna a hann ber enga viringu fyrir almanna f. Eftir ennan hlfvitaskap af hlfu sjlfstismanna hef g misst alla tr fulltrum flokksins borgarstjrn.

a er ekki bara a arna s veri a slunda a.m.k. 500 milljnum (endar sennilega enn hrri tlu, skv. reynslu af opinberum framkvmdum), heldur ir etta lka a run Laugavegarins og mibjar Reykjavkur stvast og hnignunin heldur fram, ar til a eftir stendur algjrt "slmm", v fjrfestar munu eftir etta alveg rugglega draga a sr hendurnar.

etta er lka heimskulegt fyrir njan meirihluta, sem veitir ekki af a reyna a last stuning og traust borgarba, ljsi ess a skoanakannanir hafa snt a 80% borgarba eru mti v a essir hskofar, sem ef eitthva er, eru lti menningarsgu okkar, veri arna fram.

g lt etta sem svik vi flk sem ahyllist grundvallarstefnu Sjlfstisflokksins!

Mara J. (IP-tala skr) 26.1.2008 kl. 05:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband