Myanmar eða Burma?
17.1.2008 | 20:34
Mér finnst það rangt og móðgandi við þá menn sem eru að berjast fyrir lýðræði í landinu að kalla landið Myanmar. Landið heitir Burma.
SÞ gagnrýna stjórn Myanmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2008 | 20:34
Mér finnst það rangt og móðgandi við þá menn sem eru að berjast fyrir lýðræði í landinu að kalla landið Myanmar. Landið heitir Burma.
SÞ gagnrýna stjórn Myanmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég heyrði fyrst þetta Myanmar nafn þegar lætin voru þar fyrir jól, annars þekki ég þetta ekki nóg til að tjá mig um það.
Huld S. Ringsted, 17.1.2008 kl. 21:11
Það væri gott ef íbúar landsins fengu að ráða nafninu á sínu landi og að það væri virt.
ee (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 11:08
Sammála og þess vegna á að kalla landið Burma.
Mummi Guð, 18.1.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.