Afmćlisbarn dagsins: -Michael Bond.

michael bondMichael Bond fćddist í Newbury í Berkshire 13 janúar 1926 og er hann ţví 82 ára í dag. Hann ólst upp í Reading og gekk ţar í skóla. Hann starfađi í Konunglega breska flughernum í síđari heimsstyrjöldinni. Eftir heimstyrjöldina starfađi Bond sem kvikmyndatökumađur hjá breska sjónvarpinu BBC. Hann byrjađi ađ skrifa smásögur 1945 og seldi hann sína fyrstu smásögu til tímaritsins London Opinion. 13 árum síđar eđa 1958 kom út fyrstapaddington bókin eftir Bond og sló hún rćkilega í gegn. Heitir hún á frummálinu a Bear Called Paddington, fjallađi hún um bangsa sem var sendur af Aunt Lucy frá dimmasta hluta Perú til London, međ eina krukku af marmelađi. Sagan sló rćkilega í gegn og Bond líka og 9 árum síđar hćtti hann störfum hjá BBC og sneri sér alfariđ ađ ritstörfum. Hann skrifađi fjöldann allan af bókum um bangsann Paddington og ćvintýri hans, ţá skrifađi hann líka margar sögur um Olga da Polga og margar ađrar sögur.

Áriđ 1997 hlaut Michael Bond OBE-verđlaunin fyrir ritstörf í ţágu barna. Í júlí 2007 var Bond veitt heiđursdoktorsnafnbót frá háskólanum í Reading. Michael Bond er giftur og á tvö börn, hann býr í London í nágrenni Paddington-stöđvarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband