Maður vikunnar: -Jóhanna Sigurðardóttir.
17.11.2007 | 09:14
Maður vikunnar að þessu sinni er Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Hún fær titilinn fyrir að leggja fram úrbætur á lögum um málefni langveikra barna. Hún stígur það skref sem fyrri ríkisstjórn þorði ekki að taka, til að hafa jafnrétti á milli allra langveikra barna. Auk þess er gengið lengra en áður í að aðstoða foreldra langveikra barna.
Maður vikunnar: Jóhanna Sigurðardóttir.
Flokkur: Maður vikunnar | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.