Jólin, jólin, jólin koma brátt...
28.10.2007 | 07:42
Vá hvað það var yndislegt að vakna svona í morgunsárið og líta út um gluggann. Það er svo jólalegt að ég er kominn í jólaskap. Alhvít jörð, tréin svigna undan snjónum, það er logn og stillt veður, ekkert hefur spillt snjónum, ekkert bílfar og engin fótspor. Yndislegt.
Athugasemdir
Ég verð víst að leggja af stað og mitt hlutverk í dag er að spilla fegurðinni á bíl í bæinn fyrir 9.Góðar stundir Mummi kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.10.2007 kl. 07:46
Það er í lagi nema ef þú keyrir Greniteiginn!
Mummi Guð, 28.10.2007 kl. 07:50
HAHA afhverju hló ég af fyrirsögninni
Hafrún Eva (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 22:12
hmmm. af hverju hlóstu? af því að það eru að koma jól eða kannski af því að það vantar drrrrrring-ið?
Mummi Guð, 31.10.2007 kl. 21:26
það var held ég því það vantaði drriiiingi ið
Hafrún (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.