Jólin, jólin, jólin koma brátt...
28.10.2007 | 07:42
Vá hvađ ţađ var yndislegt ađ vakna svona í morgunsáriđ og líta út um gluggann. Ţađ er svo jólalegt ađ ég er kominn í jólaskap. Alhvít jörđ, tréin svigna undan snjónum, ţađ er logn og stillt veđur, ekkert hefur spillt snjónum, ekkert bílfar og engin fótspor. Yndislegt.
Athugasemdir
Ég verđ víst ađ leggja af stađ og mitt hlutverk í dag er ađ spilla fegurđinni á bíl í bćinn fyrir 9.Góđar stundir Mummi kveđja Úlli.
Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 28.10.2007 kl. 07:46
Ţađ er í lagi nema ef ţú keyrir Greniteiginn!
Mummi Guđ, 28.10.2007 kl. 07:50
HAHA afhverju hló ég af fyrirsögninni
Hafrún Eva (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 22:12
hmmm. af hverju hlóstu? af ţví ađ ţađ eru ađ koma jól eđa kannski af ţví ađ ţađ vantar drrrrrring-iđ?
Mummi Guđ, 31.10.2007 kl. 21:26
ţađ var held ég ţví ţađ vantađi drriiiingi iđ
Hafrún (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.