Jólin, jólin, jólin koma brátt...

Vá hvađ ţađ var yndislegt ađ vakna svona í morgunsáriđ og líta út um gluggann. Ţađ er svo jólalegt ađ ég er kominn í jólaskap. Alhvít jörđ, tréin svigna undan snjónum, ţađ er logn og stillt veđur, ekkert hefur spillt snjónum, ekkert bílfar og engin fótspor. Yndislegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Ég verđ víst ađ leggja af stađ og mitt hlutverk í dag er ađ spilla fegurđinni á bíl í bćinn fyrir 9.Góđar stundir Mummi kveđja Úlli.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 28.10.2007 kl. 07:46

2 Smámynd: Mummi Guđ

Ţađ er í lagi nema ef ţú keyrir Greniteiginn!

Mummi Guđ, 28.10.2007 kl. 07:50

3 identicon

HAHA afhverju hló ég af fyrirsögninni

Hafrún Eva (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 22:12

4 Smámynd: Mummi Guđ

hmmm. af hverju hlóstu? af ţví ađ ţađ eru ađ koma jól eđa kannski af ţví ađ ţađ vantar drrrrrring-iđ?

Mummi Guđ, 31.10.2007 kl. 21:26

5 identicon

ţađ var held ég ţví ţađ vantađi drriiiingi iđ

Hafrún (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband