Dida má skammast sín.
8.10.2007 | 14:45
Dida má skammast sín fyrir framkomu sína ţetta kvöld. Ţađ ađ stuđningsmađur Celtic hafi hlaupiđ inn á völlinn og ögrađ Dida er alvarlegt og á ekki ađ sjást í fótboltanum, en ţađ sem Dida gerđi er mun alvarlegra. Hann gerđi sér upp meiđsli og var vćntanlega ađ vona ađ dómarinn myndi flauta leikinn af líkt og var gert í landsleik Dana og Svía í vor.
Myndband af atvikinu.
Dida ţarf ađ svara fyrir sig hjá UEFA | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Dida verđur ađ standa fyrir sínu máli.
En Celtic og ţessi stuđningsmađur eru ađ sleppa MJÖG vel frá ţessu sennilega af ţví athyglin hefur veriđ beint annađ
Grímur Kjartansson, 8.10.2007 kl. 21:08
Sammála. Ţađ er vođa erfitt fyrir félögin eins og Celtic ađ koma alveg í veg fyrir svona uppistand. Ţađ er vođa hart ađ dćma liđ í heimaleikjabann eđa tapa stigum vegna svona vitleysingja.
Ţađ sem Dida gerđi er aftur á móti svartur blettur á íţróttinni, ţessi stanslausi leikaraskapur og óheiđarleiki allatíđ. Ég man vel til dćmis eftir atvikinu hjá Rivaldo á HM, ţar sem hann gerđi sig ađ athlćgi međ leikaraskap og ég mun alltaf minnast hans sem óheiđarlegs íţróttamanns. Sama sagan af Maradona, sem er sennilega besti knattspyrnumađur sögunnar. Hans verđur minnst fyrst og fremst fyrir "hönd Guđs" og kókaínneyslu sem er sorglegt. Svo ég tali ekki um Bjarna Guđjóns, en ég ćtla ekki út í ţá sálma núna.
Mummi Guđ, 8.10.2007 kl. 21:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.