Ekki sáttur viđ mína menn.

Crystal PalaceÉg er ekki sáttur viđ frammistöđu minna manna á lokasprettir félagskiptanna. Crystal Palace fékk tvo sóknarmenn ađ láni, ţá Paul Dickov frá Manchester City og Besian Idrizaj frá Liverpool. Ég skil ekki alveg hvađ viđ eigum ađ gera viđ Dickov ţar sem viđ höfum nóg af gömlum og reyndum sóknarmönnum sem eiga ţađ sameiginlegt ađ geta varla skorađ. Mér líst betur á ađ fá Idrizaj, ungur og ferskur sóknarmađur. Ţó hann hafi ekki fengiđ mörg tćkifćri međ Liverpool ţá hefur hann ágćta ferilskrá. Ég vil gera hann ađ Palace manni og kaupa hann í vor ef hann stendur sig ágćtlega.

Ţá lánađi Palace tvo sóknarmenn, ţá Lewis Grabban til Motherwell og Shefki Kuqi til Fulham. Ţađ er illskiljanlegt af hverju Grabban er lánađur, en hann er ungur snöggur og góđur leikmađur. Ţađ er dálítiđ sem okkur hefur vantađ. Hann fékk nokkur tćkifćri á síđasta tímabili og ég var ađ vona ađ hann fengi fleiri tćkifćri og meiri ábyrgđ í vetur. Ég er líka vonsvikinn vegna ţess ađ Kuqi var lánađur, mér fannst bara eitt koma til greina í sambandi viđ hann. Annađ hvort ađ nota hann í liđiđ eđa selja hann, Palace er ekki ţađ auđugt félag ađ ţeir geti keypt leikmenn dýrum dómi og lánađ ţá síđan til annarra félaga.


mbl.is Murphy og Kuqi til Fulham
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband