Af hverju eru stóru olíufélögin ekki ekki búin ađ hćkka?
3.7.2007 | 22:41
Ef Atlantsolía vćri ekki á markađinum ţá vćri bensínlítrinn örugglega kominn upp í 150 krónur og olíufélögin vćru ađ vćla í ríkinu í ađ lćkka álögin á bensínlítranum. Mér finnst stórmerkilegt ađ minnsta olíufélagiđ stjórni bensínverđinu og ţađ er stađreynd ađ ţađ gerir ţađ.
Stefnir í hćkkun á bensíni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mer finnst nu stórmerkilegt ađ ţađ eigi ađ fara ađ hćkka bensín vegna mikillar noktunar í US en verđiđ ţar er mj0g stöđugt ţessa dagana allavega ţar sem ég bý.Ţađ fór í $ 3.50 á galloniđ í vor en lćkkađi svo í maí og hefur nuna veriđ stöđugt í $ 2.75 og var í fréttum núna ađ ţađ myndi vera stöđugt nuna yfir 4 júlí en venjulega hćkkar ţađ
Svo enn og aftur: ţađ er veriđ ađ ljúga ađ ykkur svo einhverjir bölvađir asnar verđi ríkari
Smari (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 00:02
Ţađ er ekki rétt sem ţú segir hér mummi minn, ég vinn nú hjá einu af ţessum stóru og veit betur. Ef ţú horfir á Atlantsolíu, ţá hafa ţeir mjög lágt ţjónustustig, bjóđa ekki upp á frí ţvottaplön, ekki ryksugu, mćla ekki olíu fyrir ţig, skipta ekki um ţurrkur eđa perur og ţar fram eftir götunum. Ţađ er s.s. alveg lágmark hjá ţeim ţađ sem hćgt er ađ hafa, s.s. bara dćlur og bensín, búiđ. Fyrir utan, ţá eru olíufélögin ađ fá minnst af kökunni af hverjum lítra, mig minnir ađ ţađ sé um 30-35 kr. per lítrla. Af ţeim kostnađi ţarf ađ borga birgđagjald, flutning, starfsmannakostnađ, viđhald o.s.frv. Komiđ hefur fyrir ađ Atlantsolía hefur hćkkađ fyrst af ţeim meira ađ segja.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.