Vćgir dómar á Íslandi.
28.6.2007 | 17:55
Ţađ er oft veriđ ađ tala um vćga dóma í nauđgunarmálum á Íslandi sem er ađ mörgu leyti rétt, en ađ öđru leyti er ţađ ekki rétt ađ dómar í nauđgunarmálum séu vćgir. Eitthvađ yrđi sagt ef saksóknari á Íslandi myndi semja svona. Ţú viđurkennir ađ hafa sýnt konum kynferđislega áreitni og losnar viđ ákćru um nauđgun. Ég efast um fórnarlömbin hafi fengiđ ađ ráđa einhverju í ţessari "sátt".
Falliđ frá nauđgunarákćru á hendur forseta Ísraels | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ eru engir nauđgunardómar á íslandi -
Undanteknigalítiđ ,ţá felur ţađ í sér ,skilorđ og smá sekt.
Ţrátt fyrir ađ í lögum stendur , ađ dćma skuli lágmark í eins árs fangelsi.
Eru dómarar ađ brjóta lög ?
Halldór Sigurđsson, 28.6.2007 kl. 18:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.