Hættulegt starf.

Að vera dómari er orðið að einu hættulegasta starfi í heimi. Dómarar er barðir af áhorfendum og leikmönnum í hverri viku. Þess á milli eru þeir sakaðir um kynþáttahatur og að þiggja mútur. Af hverju eru heilbrigðir menn að gerast dómarar?


mbl.is Ráðist á dómara í sögulegum sigri Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Góð spurning.  Þetta er virkilega vanþakklátt starf og þeir sem sinna því hálfgerðar hvunndaxhetjur.

Sigurjón, 9.6.2007 kl. 18:10

2 Smámynd: Halla Rut

Góð laun og valdasýki.

Halla Rut , 9.6.2007 kl. 21:56

3 Smámynd: Mummi Guð

Ég held að það séu ekki launin sem verða til Þess að menn gerast dómarar. Þó að bestu dómararnir hafa eflaust ágætis laun, þá eru þeir með léleg laun þar til þeir verða góðir og ég held að enginn sem hefur ekki brennandi áhuga á íþróttinni nenni að bíða eftir að komast á laun.

Ég held frekar að það sem verða dómarar eru þeir sem hafa brennandi áhuga á íþróttinni, en höfðu enga hæfileika til að stunda hana!

Mummi Guð, 9.6.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband