Afmælisbarn dagsins.
3.1.2009 | 11:43
Afmælisbarn dagsins að þessu sinni er hann ég. Ég fæddist þann 3.janúar 1968 og er því orðinn 41 árs! púff! Nei nei. Það er bara gaman að eiga afmæli, eins og einn ágætur félagi minn sagði við mig í fyrra þegar ég var að halda upp á fertugs afmælið og ég þóttist vera eitthvað leiður yfir aldrinum. "Mundu það Mummi, það er betra að verða 40 ára heldur en að verða það ekki". Þetta eru ágæt spakmæli sem eiga vel við og gott er að hafa í huga.
Athugasemdir
Hey !
Til hamingju með afmælið kall
Það er ekkert mál að verða fertugur...ég er farin að sjá næsta tug við sjóndeildarhringinn hehe
Ragnheiður , 3.1.2009 kl. 14:28
Til hamingju með afmælið!
Um að gera að njóta afmæla og gera sem mest úr þeim. Það er ekki orðið yfir mörgu að gleðjast og það er sannarlega gleðiefni að ná þeim áfanga að hafa lifað eitt ár í viðbót og geta tekist á við það næsta af fullum krafti. Nota tækifærið og fá fólk í heimsókn - þá fær maður kannski líka pakka!
Björg Árnadóttir, 3.1.2009 kl. 18:08
Til hamingju aftur vinur og takk fyrir góðar stundir í gær.
Njáll og fjölsk (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 20:32
Til hammó með ammó
Berglind (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 21:17
Til hamingju með daginn ungi drengur.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 3.1.2009 kl. 23:16
Til hamingju með 41 árið Mummi minn, vona að dagurin hafi verið þér ánægjulegur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.