Jólagjafalistinn minn.
20.12.2008 | 10:19
Ţađ styttist heldur betur í jólin og ţar sem ég veit ađ margir eru í vandrćđum međ ađ velja handa mér jólagjöf, ţví ćtla ég ađ gera jólagjafalista. Eđa réttara sagt ekki-jólagjafa-óskir. Ég gerđi svona lista í fyrra og kom hann sér greinilega í góđar ţarfir ţar sem ég fékk engar gjafir sem voru á listanum. Listinn er stuttur ađ ţessu sinni, bara tvćr gjafir sem ég afţakka.
1. Bókin Váfugl eftir Hall Hallsson. Ég hef heyrt ađeins í Halli ađ kynna bókina og í hvert sinn sem hann opnar munninn ţá minnkar áhugi minn.
2. Algjör Sveppi. Sveppi er ástćđan fyrir ţví ađ mig langar til ađ sofa út um helgar. Í hvert sinn sem ég sé eitthvađ af ţćttinum hans ţá fć ég kjánahroll. Sennilega versta og minnst uppbyggjandi barnaefni sem framleitt hefur veriđ á Íslandi og hefur margt slćmt veriđ framleitt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.