Rúnar Júlíusson 1945-2008

Rúnni JúllÍ dag var Töffarinn og Keflvíkurinn Rúnar Júlíusson jarđsettur. Ţađ er til orđatiltćki sem segir ađ enginn sé spámađur í eigin föđurlandi, ef ţađ sé rétt ţá er Rúnar undantekningin sem sannar regluna. Rúnar var alla tíđ dýrkađur og dáđur af Keflvíkingum og á hann var litiđ sem nokkurskonar Hr. Keflavík. Enda hafđi hann upp á allt ađ bjóđa sem einkennir snilling. Frábćr íţróttamađur, einstakur tónlistarmađur, frábćr karakter og frábćr og traustur félagi. Ţrátt fyrir frćgđ og frama, ţá steig ţađ aldrei Rúnari til höfuđs. Hann var alltaf sami höfđinginn og laus viđ alla hroka og stćla.

Ţađ er hćgt ađ minnast margs í lífi Rúnars Júlíussonar. Ég hef búiđ í Keflavík nánast alla mína ćvi og hef í raun alist upp vitandi af Rúnari í nágrenninu og ég hef alla tíđ litiđ upp til hans. Ţađ var fastur liđur í barnćsku minni ađ sjá Rúnar Júll og hljómsveit hans spila á sautjánda júni og öđrum skemmtunum í bćnum. Hann var fastur gestur á leikjum Keflavíkur og öđrum uppákomum og var alltaf viljugur ađ koma fram viđ ólíklegustu tćkifćri.

Rúnar JúlíussonŢađ hefur oft veriđ sagt ađ ţađ sé margt líkt međ Rúnari Júll og Effelturninum. Líkt og Effelturninn í Paris, ţá gnćfđi Rúnar yfir öllum í Keflavík. Ţađ vissu allir af honum og hann var ţađ stćrsta og merkilegasta. En núna er Rúnar fallinn, en hann mun samt standa og lifa áfram. Hans verđur minnst sem eins stćrsta snillings Íslandssöguna. Í tónlistarsögu Íslands ćtti ađ vera sér bindi um Rúnar.

Núna hvílir Rúnar í kirkjugarđinum hér í Keflavík, einungis örfáa metra frá litla Gullrassinum mínum og er hann örugglega ađ spila fyrir hann núna. Ég hef fulla trú á ađ Rúnar haldi áfram ađ gera ţađ sem hann gerđi best í lifandi lífi ađ skemmta og gleđja ađra. Guđ blessi minningu Rúnars Júlíussonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg minnigarorđ hjá ţér Mummi minn.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband