Er komið 1975 aftur?

Það er eins og að árið 1975 sé runnið upp aftur, það er ansi margt líkt með ástandinu á Íslandi í dag og því sem var á árinu 1975. Hér er 5 atriði sem eru eins.

1. Forsætisráðherrann heitir Geir og er Sjálfstæðismaður.

2. Ísland og Bretar eiga í stríði.

3. Það ríkir óðaverðbólga á Íslandi.

4. Það eru gjaldeyrishöft á Íslandi.

5. ABBA og Vilhjálmur Vilhjálmsson eru í efsta sæti vinsældarlistans á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe! svo satt.

Fríða K (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 19:27

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ótrúlega fyndið - eða sorglegt!

Björg Árnadóttir, 23.10.2008 kl. 12:05

3 identicon

Það vantaði bara að Keflavík hefði orðið bikarmeistari

Njáll (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 18:25

4 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Eitthvað sem við vissum öll, sem vorum komin á unglings ár, en í dag

svo ótrúlega findið!

Guð veri með þér!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 23.10.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband