Besti spámađurinn er..... ÉG.
19.10.2008 | 00:33
Í kvöld fékk ég skilabođ um ađ ég vćri lélegur bloggari, umrćddur ađili sagđist vera farin ađ lesa dánartilkynningarnar til ađ athuga hvort hún fengi einhverjar fréttir af mér. En ég get sagt ađ ég er ekki slappasti bloggari landsins ţar sem einn bloggvinur minn hefur ekki bloggađ síđan í febrúar! ...og ég hef fulla vissu fyrir ađ hann sé í fullu fjöri enn ţá.
ólíkt öllum öđrum ţá ćtla ég ekki ađ blogga um efnahagsmál ađ ţessu sinni, en ţađ blogg mun koma. Og ţetta er ekki hótun! Ég ćtla ađ koma međ smá fótboltablogg svona í lok fótboltasumarsins og ég ćtla ađ monta mig á getspeki minni. Ţannig er ađ í upphafi sumars ţá er vinsćlt ađ spá um lokastöđu deildarinnar og ţar voru margir spekingar sem spáđu og eftir ađ hafa skođađ spá flestra spekinganna ţá hef éf komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er mesti fótboltaspekingur sumarsins. Spá mín var ţannig, fyrst kemur lokastađan og síđan mín spá.
1 | FH | 2 |
2 | Keflavik | 4 |
3 | Fram | 5 |
4 | KR | 6 |
5 | Valur | 1 |
6 | Fjölnir | 11 |
7 | Grindavík | 7 |
8 | Breiđablik | 3 |
9 | Fylkir | 9 |
10 | Ţróttur | 10 |
11 | HK | 8 |
12 | ÍA | 12 |
Ef gerđ er einföld formúla til ađ finna ţann sem spái best, ţannig ađ sá sem spáir ákveđnu liđi 10 sćti og liđiđ lendir í 4 sćti ţá munar ţađ 6 sćtum og umrćddur spámađur fćr 6 refsistig og ţví fleiri stig sem spámađur fćr, ţví lélegri spámađur er hann. Ef tekiđ er spá leikamanna fyrir tímabiliđ ţá fá ţeir 42 stig, Morgunblađiđ og Fótbolti.net fá líka 42 stig. Njáll félagi minn sem ţykir mikill fótboltagúru spáđi líka um lokatöđuna og fékk hann bara 34 stig sem ţykir gott. Ađ lokum má geta ţess ađ ég er sennilega besti spámađurinn ţar sem ég fékk einungis 24 stig. Ég veit ekki hvort ţađ sé vegna ţess ađ ég er svona góđur spámađur eđa hvort ég hafi svona mikiđ vit á fótbolta, ég held ađ ţađ sé hvort tveggja!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.