Afmćlisbarn dagsins: -Gunnar Hansen.
4.3.2008 | 00:02
Í dag á Gunnar Hansen afmćli og er hann 61 árs í dag. Gunnar fćddist í Reykjavík 4. mars 1947, 5 ára gamall fluttist hann til Bandaríkjanna. Bjó fyrst um sinn í Maine en fluttist til Texas 11 ára gamall og gekk ţar í skóla og lauk háskólanámi. Áriđ 1973 heyrđi Gunnar ađ til stćđi ađ taka mynd i heimabć hans og sótti hann um hlutverk í myndinni og fékk eitt ađalhlutverkiđ, sjálfan Leatherface og myndin var hin klassíksa cult-mynd The Texas Chainsaw Messacre.
Myndin sló í gegn og varđ ein af fyrstu hryllings-cult-myndunum, nýtur myndin en ţann dag í dag gífurlegra vinsćlda hjá ákveđnum hópi kvikmyndaáhugamanna. Myndin var mjög ódýr í framleiđslu, kostađi bara 83.000 dollara eđa um fimm og hálfa milljón íslenskra króna. En myndin halađi inn bara í Bandaríkjunum um 45 milljónum dollara eđa um 3 milljarđa króna.
Gunnar lék nćst í myndinni Demon Hunter, en eftir ţađ ákvađ Gunnar ađ hćtta ađ leika og hafnađi hann međal annars hlutverki í myndinni The Hills Have Eyes, en hún átti eftir ađ verđa cult-mynd líka. Gunnar sneri aftur á hvíta tjaldiđ 1987 í hryllingsmyndinni Hollywood Chainsaw Hookers og síđan ţá hefur Gunnar leikiđ í meira en 20 myndum, myndum eins og Freakshow, Hellblock 13, Witchunter, Next Victim, Chainsaw Sally og Murder-set-pieces. Á ţessu ári eru vćntanlegar tvćr myndir međ honum, It Came From Trafalgar og Reykjavík Whale Watching Massacre, sem er leikstýrđ af Júlíusi Kemp og er handritiđ skrifađ af Sjón.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.