Ekki fyrsta rauđa spjaldiđ hjá Materazzi.
19.2.2008 | 22:09
Liverpool vann Inter í kvöld 2-0 eftir ađ hafa spilađ einum fleiri frá 30 mínútu, en ţá var varnarjaxlinn Marco Materazzi rekinn af leikvelli. Ţetta var ekki fyrsta rauđa spjaldiđ sem Materazzi fćr á ferlinum. Hér fyrir neđan er myndband af nokkrum af ţeim brotum sem Materazzi hefur framiđ á knattspyrnuvellinum.
![]() |
Liverpool sigrađi Inter 2:0 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Áfram Hvöt !
Gerđa Kristjáns, 20.2.2008 kl. 20:41
Ţađ er enginn svona ruddi í Hvöt!
Mummi Guđ, 20.2.2008 kl. 21:01
hahaha nei kannski ekki, sjáum hvernig leikmenn sumarsins verđa
Gerđa Kristjáns, 20.2.2008 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.