Kemur ekki á óvart.
17.2.2008 | 16:29
Ég held að það hafi ekki komið neinum á óvart að maðurinn noti fyrsta tækifæri til að flýja glæpinn. Ég held að það sé kominn tími til að við Íslendingar gerum einhverjar róttækar breytingar á lögum sem kemur í veg fyrir að menn geti komið hingað til lands framið sín afbrot í friði og komist upp með þau án þess að nokkur geti gert neitt í málunum.
Svona atvik eru ekki til þess að minnka fordóma gagnvart útlendingum, heldur verður þetta mál til að auka útlendingahatur og gera þeim góðu og gegnu útlendingum sem hingað hafa komið til að taka þátt í íslensku samfélagi erfitt fyrir. Er það sem fólk vill? Ég held ekki.
Mynd af Pólverjanum. Tekin af vf.is
Farinn úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Satt að segja..... ég held að allir myndu stinga af! Líka ég og þú.... þ.e. ef við værum í sömu aðstöðu. En íslenska kerfið er að klikka hroðalega, eitthvað verður að gera í því!!
Björg Árnadóttir, 19.2.2008 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.