Wings For Children.
15.2.2008 | 22:46
Ţegar ég var í Bandaríkjunum međ Hugin Heiđar á spítalanum, ţá kynntist ég ansi mörgu í kringum spítalalífiđ. Ţó ţađ hafi veriđ ansi margt sem ég hefđi aldrei viljađ kynnast ţá var margt sem kom mér skemmtilega á óvart. Ţađ sem kom mér mikiđ á óvart var öll sú áhugavinna sem var unnin á spítalanum og í kringum spítalann. Á spítalanum sem Huginn lá á störfuđu fjöldinn allur af sjálfbođaliđum í hinum ýmsu störfum og á hinum ýmsu deildum spíatalans, var ţađ bćđi ungt fólk og eldra fólk.
Sú starfsemi sem kom mér mest á óvart var rekstur á flugfélaginu Wings For Children. Flugfélagiđ sér eingöngu um sjúkraflug fyrir börn og taka ţeir ekkert fyrir ţjónstuna sína. Flugmennirnir eru allir sjálfbođaliđar og starfar margir ţeirra hjá öđrum flugfélögum en fljúga fyrir Wings For Children á frídögum sínum. Daglegur rekstur flugfélagsins er fjármagnađur međ frjálsum framlögum og söfnunarfé.
Ađ undanförnu hafa neikvćđar fréttir af Bandaríkjamönnum og bandarísku samfélagiđ veriđ ansi áberandi í fjölmiđlum. En ţó margt slćmt gerist í Bandaríkjunum, ţá er líka fullt af jákvćđum og frábćrum hlutum sem gerast ţar. Ég hafđi aldrei veriđ hrifinn af Bandaríkjunum ţegar ég fór ţangađ međ Hugin, en eftir 6 mánađardvöl ţar, var álit mitt á Bandaríkjunum gjörbreytt. Mér finnst Bandaríkin vera frábćrt land međ frábćru fólki, en ég er ekki jafnhrifinn af stjórnvöldum og dómskerfinu ţar.
Athugasemdir
Fínn punktur hjá ţér Mummi, auđvitađ er ekki allt vont ţar. Ég hef haft áhuga á ađ skođa mig um ţar, ef ég ţori einhverntímann upp í flugvél
Ragnheiđur , 15.2.2008 kl. 22:58
Ćtli ađrar ţjóđir sjái okkur ekki líka í ljósi frétta héđan,sem eru ekkert allar neitt ljómandi landkynning.Auđvitađ er ţetta rétt hjá ţér ţađ eru til margir ljómandi fínir kanar.Og reyndar er systir mín ein af ţeim heheheh.
Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 16.2.2008 kl. 07:18
Stjórnarfariđ, sjálfsdýrkunin er ţađ sem gerir BNA ađ hrútleiđilegri ţjóđ. En vissulega er ţađ rétt hjá ţér ađ ţetta er líka frábćr ţjóđ en ég held ađ stjórnarfariđ og stjórn landsins gerir ţađ mikiđ verra en hitt. Minn mađur var ekki spenntur ađ fara ţangađ í fyrra ţegar viđ fórum til Flórida, en hann var stórhrifin, enda ekki annađ hćgt, ţetta er stórkostlegt land og mikiđ af góđu fólki ţarna, en Ameríkaninn er líka mikiđ fyrir ađ sýnast frekar en ţađ er alvöru hjá ţeim.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 16:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.