Monty Python kunna sig.
13.2.2008 | 12:16
Þrátt fyrir vafasaman húmor hjá þeim Monty Python mönnum, þá sýna þeir að þeir kunna sig. Á meðan fjölmiðlar og hin ýmsu samtök leggja Britney í einelti og eru gjörsamlega að koma stelpu greyinu í gröfina, eins og þeim tókst með Anna Nicole Smith. Ég hef alltaf litið á sögu Britney Spears sem sögu um unga og efnilega stúlku sem nær ekki að þroskast almennilega og verður fórnarlamb ósvífinnar aðila sem níðast á stelpunni vegna vanþroska hennar. Ég tel þann sem ber mesta ábyrgð á þeirri stöðu sem Britney er í, er fyrrverandi eiginmaður hennar, Kvein Federline.
Monty Python gerir ekki grín að Spears | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kvein = Kevin, var þetta með ráðum gert ? finnst þetta nokkuð gott með kveinið
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:51
Haha. Þessi prentvilla var algjörlega óvart, en þetta er ein af þessum fyndnu prentvillum.
Mummi Guð, 13.2.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.