One Hit Wonder. -8. sćtiđ.

Í áttunda sćti yfir stćrstu One Hit Wonder lög allra tíma ađ mínu mati er lagiđ Kung Fu Fighting međ Carl Douglas. Lagiđ kom út áriđ 1974 og varđ eini stórsmellur Carls. Hann reyndi ţó ađ fylgja laginu eftir og urđu tvö lög frá honum nokkuđ vinsćl, en vinsćldirnar mátti eingöngu rekja til stóra smellsins hans.

Carl Douglas flytur lagiđ Kung Fu Fighting.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Ţvílíkt flashback hehehe.Ég bíđ reyndar spenntur í hvađa sćti minn mađur Ian Dury lendi međ lag sitt hit me whit your rithma stick hit me hit me.Ef ţađ var ekki one hit wondar er ég illa svikinn.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 7.2.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Mummi Guđ

Úlli ég verđ ađ svekkja ţig međ ţví ađ Ian Dury er ekki á ţessum lista mínum. Enda tel ég hann merkilegri tónlistarmenn en ţađ ađ flokka hann međ one hit wonder.

Mummi Guđ, 7.2.2008 kl. 21:42

3 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Já ţađ er rétt Mummi Ian Dury flokkast undir snilling,ţó hann hafi ekki á mörg vinsćl lög.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 7.2.2008 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband