Mađur vikunnar: -Vífill Atlason.
9.12.2007 | 15:38
Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er Vífill Atlason, ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ velja annan ţar sem Vífill hefur fariđ á kostum í tveim prakkarastrikum. Fyrst platađi hann starfsmenn forseta Bandaríkjanna og svo fréttastofu Stöđvar 2. Ég er kannski orđinn svo gamall ađ ég hef ekki alveg sama húmor og ađrir fyrir ţessum prakkarastrikum, en ţađ skiptir ekki máli í ţessu tilfelli ţar sem Vífill er mađur vikunnar.
Mađur vikunnar: Vífill Atlason.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.