Bloggstífla.
24.11.2007 | 10:40
Ég hef ekki veriđ duglegur ađ blogga í vikunni, ég hef hreinlega ekki nennt ţví ţrátt fyrir ađ hafa oft viljađ blogga um hin ýmsu mál sem hafa komiđ upp hjá mér og í ţjóđfélaginu í vikunni. Ástćđan fyrir bloggletinu er einföld, Huginn Heiđar er búinn ađ vera í Rjóđrinu í vikunni og hef ég og Fjóla eytt töluverđum meiri tíma međ hinum börnunum en vanalega og hefur ţađ bitnađ á blogginu og hef ég enga samvisku yfir ţví. Viđ skelltum okkur međal annars í Keilu á fimmtudagskvöldiđ og ég sýndi gott fordćmi gagnvart börnunum og vann keiluna á glćsilegan hátt.
Athugasemdir
hehehehe,,, auđvitađ vannstu keiluna
, blessađur vertu, stressađu ţig ekki yfir blogginu, viđ bíđum bara eftir einhverju frá ţér ţegar ţú hefur tíma, ekki láta ţetta verđa ţér kvöđ ţá er ţađ orđiđ leiđinlegt.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 16:44
og hvađ,,, gleymdu allir nr minu á međan eđa ??
Hafrún (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 00:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.