Þekktur eyrnamergs-sælkeri líklegur forsætisráðherra.
24.11.2007 | 10:31
Það lítur allt út fyrir að Kevin Rudd verði næsti forsætisráðherra Ástralíu. En þessi Kevin Rudd er ekki bara þekktur fyrir störf sín að stjórnmálum, heldur líka fyrir að vera sælkeri á eyrnamerg. Náðist myndband af honum við að borða eyrnamerg og fór myndbandið eins og eldur um sinu á netinu. Fyrir þá sem ekki sáu myndbandið og hafa gaman af að horfa á forsætisráðherra borða eyrnamerg, þá er hægt að sjá myndbandið hérna fyrir neðan.
Ástralskir jafnaðarmenn lýsa yfir sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.