Íslandsmótið í knattspyrnu 2007. Uppskeran II. hluti.

Þá er komið að öðrum hluta uppskeruhátíðarinnar minnar. Hægt er að skoða fyrsta hlutann hér. Núna vel ég lið ársins og er það þannig skipað:

Markmaður: Stefán Logi Magnússon KR.

Varnarmenn: Guðjón Árni Antoníusson Keflavík, Sverrir Garðarson FH, Valur Fannar Gíslason Fylki og Atli Sveinn Þórarinsson Val.

Miðjumenn: Jónas Grani Garðarson Fram, Jónas Guðni Sævarsson Keflavík, Pálmi Rafn Pálmason Val og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson FH.

Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson VAl og Prince Rajcomar Breiðablik.

Varamenn: Ómar Jóhannsson Keflavík, Birkir Már Sævarsson Val, Matthías Guðmundsson FH, Magnús Páll Gunnarsson Breiðablik, Arnar Grétarsson Breiðablik, Baldur Sigurðsson Keflavík og Sinisa Kekic Víking.

Þjálfari: Ólafur Kristjánsson Breiðablik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband